Hætt við lokamót Meistaradeildarinnar

Lokamóti Meistaradeildarinnar hefur verið aflýst.
Lokamóti Meistaradeildarinnar hefur verið aflýst. Ljósmynd/Meistaradeildin

Stjórn Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum hefur ákveðið að hætta við lokamót Meistaradeildarinanr en þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem stjórnin sendi frá sér í dag.

Mótið átti að fara fram á morgun, fimmtudag, en vegna óviðráðanlegra orsaka hefur lokamótinu verið aflýst að því er fram kemur í tilkynningunni.

mbl.is