HM-hópur Argentínumanna tilkynntur

Lionel Messi er að sjálfsögðu á sínum stað.
Lionel Messi er að sjálfsögðu á sínum stað. AFP

Jorge Sampaoli, landsliðsþjálfari Argentínu, tilkynnti í dag 35 manna hóp fyrir HM í Rússlandi í sumar. Argentína verður fyrsti andstæðingur Íslands á HM en liðin mætast í Moskvu 16. júní. 

Til­kynna þarf end­an­leg­an 23 manna hóp í síðasta lagi 4. júní og á því eftir að skera 12 leikmenn af listanum fyrir þá dagsetningu. Eins og við var að búast er hópur Argentínumanna gríðarlega sterkur. 

Stórstjörnur á borð við Lionel Messi, Sergio Agüero, Gonzalo Higuaín og Ángel Di María eru á sínum stað. 

Hópinn skipa:

Markmenn:
94/0 Sergio Romero, Manchester United
6/0 Nahuel Guzmán, Tigres
2/0 Willy Caballero, Manchester City
0/0 Franco Armani, River Plate

Varnarmenn:
142/3 Javier Mascherano, Hebei China Fortune
55/2 Marcos Rojo, Manchester United
53/4 Nicolás Otamendi, Manchester City
20/3 Gabriel Mercado, Sevilla
19/1 Ramiro Funes Mori, Everton
9/0 Marcos Acuna, Sporting
8/1 Federico Fazio, Roma
8/0 Eduardo Salvio, Benfica
5/0 Cristian Ansaldi, Torino
3/0 Nicolás Tagliafico, Ajax
2/0 Germán Pezzella, Fiorentina

Miðjumenn:
93/19 Ángel Di María, PSG
61/6 Ever Banega, Sevilla
57/1 Lucas Biglia, AC Milan
23/1 Enzo Pérez, River Plate
4/0 Giovani Lo Celso, PSG
4/0 Cristian Pavón, Boca Juniors
3/1 Manuel Lanzini, West Ham
3/0 Guido Pizarro, Sevilla
3/1 Leandro Paredes, Zenit
1/0 Maximiliano Meza, Independiente
1/0 Pablo Pérez, Boca Juniors
0/0 Ricardo Centurión, Racing Club
0/0 Rodrigo Battaglia, Sporting

Sóknarmenn:
123/61 Lionel Messi, Barcelona
84/36 Sergio Agüero, Manchester City
70/31 Gonzalo Higuaín, Juventus
12/0 Paulo Dybala, Juventus
6/0 Diego Perotti, Roma
4/0 Mauro Icardi, Inter
1/0 Lautaro Martínez, Racing

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert