Newson tekur við FSu

Brynjar Karl Sigurðsson
Brynjar Karl Sigurðsson mbl.is/Brynjar Gauti

Rob Newson hefur verið ráðinn sem aðalþjálfari karlaliðs FSu, sem leikur í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, og tekur hann við af Brynjari Karli Sigurðssyni, sem verið hefur með liðið frá stofnun þess.

Frá þessu er sagt að karfan.is í kvöld. Rob var þjálfari yngri flokka Vals í vetur og stýrði karlaliðinu í leikjum.

mbl.is