Spennandi toppbarátta

Jeremy Smith var með þrefalda tvennu fyrir Breiðablik í kvöld, …
Jeremy Smith var með þrefalda tvennu fyrir Breiðablik í kvöld, 29 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar. mbl.is/Hari

Toppbaráttan í 1. deild karla í körfuknattleik harðnar enn. Topplið Skallagríms lagði Snæfell að velli í miklum Vesturlandsslag í Stykkishólmi, 100:95, og Breiðablik vann botnlið Skagamanna, 99:85, í Smáranum.

Þá unnu Hamarsmenn nauman útisigur í grannaslag gegn FSu, 92:90, en komust með því í þriðja sæti deildarinnar.

Skallagrímur er með 24 stig í efsta sætinu, Breiðablik 22, Hamar 20, Snæfell 18 og Vestri 18 stig. Fjölnir er síðan með 14 stig, Gnúpverjar 8, FSu 2 en Skagamenn eru enn án stiga.

Meistarar 1. deildar komast beint upp í úrvalsdeildina en næstu fjögur lið á eftir fara í umspil um eitt  sæti.

Breiðablik - ÍA 99:85

Smárinn, 1. deild karla, 15. janúar 2018.

Gangur leiksins:: 9:2, 20:4, 22:15, 28:20, 31:26, 41:35, 49:37, 58:39, 63:44, 67:54, 74:56, 78:62, 82:64, 86:70, 94:80, 99:85.

Breiðablik: Jeremy Herbert Smith 29/10 fráköst/10 stoðsendingar, Erlendur Ágúst Stefánsson 11/6 fráköst/8 stoðsendingar, Þröstur Kristinsson 10, Halldór Halldórsson 10/4 fráköst, Ragnar Jósef Ragnarsson 10, Snorri Vignisson 10/7 fráköst, Árni Elmar Hrafnsson 5, Guðjón Hlynur Sigurðarson 5, Hafþór Sigurðarson 3, Sigurður Sölvi Sigurðarson 2/5 fráköst, Leifur Steinn Arnason 2/11 fráköst, Þorbergur Ólafsson 2.

Fráköst: 39 í vörn, 12 í sókn.

ÍA: Marcus Levi Dewberry 40/9 fráköst/9 stoðsendingar, Sigurður Rúnar Sigurðsson 18/5 fráköst, Sindri Leví Ingason 9/5 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 8/8 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 8, Jón Frímannsson 2/5 fráköst.

Fráköst: 24 í vörn, 10 í sókn.

Dómarar: Davíð Tómas Tómasson, Pétur Guðmundsson.

FSu - Hamar 90:92

Iða, 1. deild karla, 15. janúar 2018.

Gangur leiksins:: 5:3, 10:8, 15:14, 17:20, 25:28, 29:33, 35:38, 39:43, 47:50, 53:51, 60:59, 66:68, 72:76, 78:80, 80:86, 90:92.

FSu: Antowine Lamb 26/17 fráköst, Ari Gylfason 25/9 fráköst, Florijan Jovanov 15/5 fráköst, Hlynur Hreinsson 8/6 stoðsendingar, Maciek Klimaszewski 6/4 fráköst, Haukur Hreinsson 5, Birkir Víðisson 3, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 2.

Fráköst: 27 í vörn, 13 í sókn.

Hamar: Julian Nelson 20/5 fráköst, Larry Thomas 18/9 fráköst/7 stoðsendingar, Dovydas Strasunskas 16, Smári Hrafnsson 14, Ísak Sigurðarson 10, Jón Arnór Sverrisson 6/5 fráköst/6 stoðsendingar, Þorgeir Freyr Gíslason 3/5 fráköst/3 varin skot, Kristinn Ólafsson 3, Arnór Ingi Ingvason 2.

Fráköst: 25 í vörn, 8 í sókn.

Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Sveinn Bjornsson.

Snæfell - Skallagrímur 95:100

Stykkishólmur, 1. deild karla, 15. janúar 2018.

Gangur leiksins:: 7:2, 15:10, 24:19, 27:27, 27:33, 30:35, 30:43, 37:47, 40:55, 50:59, 61:63, 70:67, 72:77, 83:83, 87:89, 95:100.

Snæfell: Christian David Covile 31/19 fráköst, Geir Elías Úlfur Helgason 17, Viktor Marínó Alexandersson 17/5 fráköst/7 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davíðsson 8/4 fráköst/3 varin skot, Þorbergur Helgi Sæþórsson 8, Jón Páll Gunnarsson 7/4 fráköst, Nökkvi Már Nökkvason 5, Aron Ingi Hinriksson 2.

Fráköst: 23 í vörn, 10 í sókn.

Skallagrímur: Aaron Clyde Parks 32/5 fráköst, Bjarni Guðmann Jónson 22/12 fráköst, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 19/11 fráköst/8 stoðsendingar, Darrell Flake 11/6 fráköst, Kristófer Gíslason 8/6 fráköst, Áskell Jónsson 3/4 varin skot, Kristján Örn Ómarsson 2, Atli Aðalsteinsson 2, Hjalti Ásberg Þorleifsson 1.

Fráköst: 25 í vörn, 21 í sókn.

Dómarar: Kristinn Óskarsson, Sigurbaldur Frímannsson.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert