Spenna á Hornafirði og fjögur toppliðanna unnu í kvöld

Gerald Robinson skoraði 29 stig fyrir Sindra í kvöld og …
Gerald Robinson skoraði 29 stig fyrir Sindra í kvöld og tryggði Hornfirðingum sigurinn undir lokin. mbl.is/Hari

Bilið á milli efri og neðri liðanna í 1. deild karla í körfuknattleik breikkaði á ný í kvöld þegar fjögur lið úr efri hlutanum sigruðu fjögur lið úr neðri hlutanum.

Mesta spennan var á Hornafirði þar sem Sindri vann Selfoss í tvísýnum leik, 77:76. Gerald Robinson kom Sindra í 77:73 með tveimur vítaskotum fimm sekúndum fyrir leikslok og þriggja stiga karfa Selfyssinga dugði ekki til að ógna sigri Hornfirðinga.

Þeir eru nú jafnir Álftanesi og Breiðablik á toppi deildarinnar með 14 stig. Hamar og Skallagrímur eru með 12 stig en Hamarsmenn eiga einn og tvo leiki til góða á hin liðin. Vestri er með 10 stig og Fjölnir, Hrunamenn og Selfoss eru með 6 stig.

Breiðablik gerði góða ferð til Ísafjarðar og vann stórsigur á Vestra, 112:73. Álftanes vann heimasigur á Fjölni, 98:90, og Skallagrímur sigraði Hrunamenn í Borgarnesi, 86:68.

Corey Tate var stigahæsti leikmaður kvöldsins. Hann gerði 37 stig fyrir Hrunamenn, meira en helming stiga liðsins í Borgarnesi.

Tölfræði leikja kvöldsins er hér fyrir neðan:

Vestri  Breiðablik 73:112

Ísafjörður, 1. deild karla, 05. mars 2021.

Gangur leiksins:: 8:7, 12:14, 18:18, 28:25, 29:33, 34:40, 36:50, 41:54, 45:62, 47:69, 53:73, 56:81, 60:89, 69:92, 70:100, 73:112.

Vestri: Nemanja Knezevic 19/14 fráköst/5 stoðsendingar/4 varin skot, Ken-Jah Bosley 17/8 fráköst, Gabriel Adersteg 14/5 fráköst, Blessed Parilla 9, Hugi Hallgrímsson 4, Marko Dmitrovic 3, Friðrik Heiðar Vignisson 3, Arnaldur Grímsson 2, Gunnlaugur Gunnlaugsson 2.

Fráköst: 23 í vörn, 9 í sókn.

Breiðablik: Árni Elmar Hrafnsson 30/5 fráköst, Arnar Hauksson 26/10 stoðsendingar, Kristján Leifur Sverrisson 11/12 fráköst, Sveinbjörn Jóhannesson 11/5 fráköst, Gabríel Sindri Möller 8, Sigurður Pétursson 8/5 fráköst/5 stoðsendingar, Snorri Vignisson 6/6 fráköst, Egill Vignisson 6/4 fráköst, Kristinn Marinósson 6.

Fráköst: 34 í vörn, 9 í sókn.

Dómarar: Davíð Kristján Hreiðarsson, Georgia Olga Kristiansen.

Álftanes  Fjölnir 98:90

Álftanes, 1. deild karla, 05. mars 2021.

Gangur leiksins:: 7:9, 11:15, 15:18, 18:21, 20:23, 26:30, 31:37, 38:40, 46:42, 50:47, 56:60, 64:65, 69:75, 76:82, 91:84, 98:90.

Álftanes: Róbert Sigurðsson 29/5 fráköst/10 stoðsendingar, Vilhjálmur Kári Jensson 21/4 fráköst, Cedrick Taylor Bowen 20/9 fráköst/7 stoðsendingar, Isaiah Coddon 9, Egill Agnar Októsson 9, Unnsteinn Rúnar Kárason 5, Kristján Pétur Andrésson 3, Friðrik Anton Jónsson 2.

Fráköst: 18 í vörn, 5 í sókn.

Fjölnir: Matthew Carr Jr. 33/7 fráköst/7 stoðsendingar, Johannes Dolven 21/7 fráköst, Viktor Máni Steffensen 12/6 stoðsendingar, Ólafur Ingi Styrmisson 9/6 fráköst, Rafn Kristján Kristjánsson 8, Karl Ísak Birgisson 5, Daníel Ágúst Halldórsson 2.

Fráköst: 23 í vörn, 3 í sókn.

Dómarar: Aðalsteinn Hrafnkelsson, Sigurbaldur Frimannsson.

Áhorfendur: 36

Skallagrímur  Hrunamenn 86:68

Borgarnes, 1. deild karla, 05. mars 2021.

Gangur leiksins:: 6:6, 13:8, 17:13, 21:16, 29:16, 31:16, 40:20, 42:33, 45:39, 50:46, 60:49, 62:49, 70:56, 74:56, 83:62, 86:68.

Skallagrímur: Marques Oliver 23/19 fráköst/6 stolnir/3 varin skot, Kristófer Gíslason 14, Davíð Guðmundsson 11, Nebojsa Knezevic 11/5 fráköst, Marinó Þór Pálmason 8/5 fráköst, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 8/6 fráköst/5 stoðsendingar, Kristján Örn Ómarsson 4, Almar Orn Bjornsson 3, Hjalti Ásberg Þorleifsson 2/4 fráköst, Gunnar Örn Ómarsson 1, Benedikt Lárusson 1/5 stoðsendingar.

Fráköst: 27 í vörn, 22 í sókn.

Hrunamenn: Corey Taite 37/4 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Veigar Páll Alexandersson 13, Karlo Lebo 8/9 fráköst, Orri Ellertsson 4/5 fráköst, Aron Ernir Ragnarsson 2, Þórmundur Smári Hilmarsson 2, Florijan Jovanov 2/9 fráköst.

Fráköst: 27 í vörn, 6 í sókn.

Dómarar: Ingi Björn Jónsson, Guðmundur Ragnar Björnsson.

Áhorfendur: 101

Sindri  Selfoss 77:76

Ice Lagoon höllin, 1. deild karla, 05. mars 2021.

Gangur leiksins:: 4:3, 11:5, 13:11, 19:13, 25:16, 28:19, 32:26, 39:28, 46:34, 53:37, 56:47, 58:51, 65:51, 69:56, 71:65, 77:76.

Sindri: Gerald Robinson 29/9 fráköst, Gísli Þórarinn Hallsson 14, Dallas O'Brien Morgan 13/7 fráköst, Gerard Blat Baeza 10/4 fráköst/5 stoðsendingar, Haris Genjac 9/8 fráköst, Arnþór Fjalarsson 2.

Fráköst: 22 í vörn, 10 í sókn.

Selfoss: Terrence Christopher Motley 20/12 fráköst, Kristijan Vladovic 15/4 fráköst, Gunnar Steinþórsson 15, Kennedy Clement Aigbogun 9/7 fráköst, Sveinn Búi Birgisson 8/7 fráköst, Arnór Bjarki Eyþórsson 6, Svavar Ingi Stefánsson 3.

Fráköst: 21 í vörn, 14 í sókn.

Dómarar: Friðrik Árnason, Birgir Örn Hjörvarsson.

mbl.is