Sektuð fyrir ólöglegt verðsamráð

Evrópusambandið, höfuðstöðvar, Brussel.
Evrópusambandið, höfuðstöðvar, Brussel. AP

Samkeppnisyfirvöld Evrópusambandsins sektuðu í dag fyrirtækin Bridgestone, Dunlop og þrjú önnur fyrirtæki fyrir ólöglegt verðsamráð á hosum sem notaðar eru við að setja hráolíu á tanka. Nemur sektin alls 131,5 milljónum evra. Samkvæmtsamkeppniseftirlitinu stóð samráðið yfirá tímabilinu 1986-2007.

mbl.is
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK