Fyrsti Bitcoin-hraðbankinn í Afríku

Bitcoin-hraðbankar njóta vinsælda víða.
Bitcoin-hraðbankar njóta vinsælda víða. AFP

Fyrirtækið ZABitcoinATM hyggst setja upp fyrsta Bitcoin-hraðbankann í Afríku fyrir lok þessa mánaðar. Bitcoin er rafrænn gjaldmiðill, líkt og Auroracoin sem dreift var meðal Íslendinga fyrr á þessu ári.

Hraðbankinn verður settur upp í Jóhannesarborg í Suður-Afríku. Viðskiptavinir geta sett reiðufé í bankann og breytt því í rafmynt sem síðan er hægt að nota til að borga fyrir vörum í nokkrum fyrirtækjum á svæðinu. The Economist greinir frá. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK