Síðustu forvörð að sækja um stuðningslán

Rekstraraðilar geta sótt um stuðningslán til 31. maí.
Rekstraraðilar geta sótt um stuðningslán til 31. maí. mbl.is/Íris Jóhannsdóttir

Síðustu forvöð eru til þess að sækja um stuðningslán vegna heimsfaraldursins eru í lok maí. Þetta kemur fyrir á vef Stjórnarráðs Íslands.

Smærri rekstraraðilum sem glíma við samdrátt vegna áhrifa kórónuveirunnar hefur staðið til boða að sækja um stuðningslán með ábyrgð ríkissjóðs en lánin má veita til 31. maí. Rekstraraðilum, sem hyggjast sækja um lánin, er ráðlagt að sækja um stuðningslán tímanlega þar sem nokkurn tíma getur tekið að afgreiða umsóknir. Lánin verða hins vegar ekki fyrr en eftir lok þessa mánaðar.

mbl.is
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK