8,1% verðbólga á evrusvæðinu

Fólk í stórmarkaði í þýsku borginni Dusseldorf fyrir tveimur árum.
Fólk í stórmarkaði í þýsku borginni Dusseldorf fyrir tveimur árum. AFP

Verðbólga á evrusvæðinu fór í 8,1 prósent í maí, sem er nýtt met. Þetta kemur fram í nýjum gögnum, en stríðið í Úkraínu hefur valdið mikilli hækkun á orku- og matvælaverði.

Eurostat, hagstofa Evrópusambandsins, sagði að verðbólgan hefði farið úr 7,4 prósentum í apríl upp í 8,1 prósent í maí.

Alls nota 19 þjóðir evruna sem gjaldmiðil.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK