Efnisorð: vísitala neysluverðs

Viðskipti | mbl | 17.12 | 16:47

Spá lækkun verðbólgu á komandi ári

Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,3%, en ársverðbólgan er áfram 4,5%.
Viðskipti | mbl | 17.12 | 16:47

Spá lækkun verðbólgu á komandi ári

Vísitala neysluverðs mun hækka um 0,3% í desember samkvæmt spá greiningardeildar Arion banka. Gangi spáin eftir mun ársverðbólgan áfram mælast 4,5% í desember. Meira

Viðskipti | mbl | 27.9 | 11:30

Spá frekari hækkunum í október

Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,76% í september.
Viðskipti | mbl | 27.9 | 11:30

Spá frekari hækkunum í október

Greiningardeild Íslandsbanka segir í morgunkorni sínu að gert sé ráð fyrir 0,6% hækkunar vísitölu milli september og október og að 12 mánaða verðbólgan fari upp í 4,5% og á síðasta ársfjórðungi muni hún hækka ennþá meira, eða upp í 4,7%. Meira

Viðskipti | mbl | 17.7 | 15:35

Spá 0,7% lækkun neysluverðsvísitölu í júlí

Gert er ráð fyrir að áhrif af sumarútsölum muni lækka VNV um 0,7% í júlí.
Viðskipti | mbl | 17.7 | 15:35

Spá 0,7% lækkun neysluverðsvísitölu í júlí

Vísitala neysluverðs mun lækka um 0,7% í júlí og verða 4,6% ef spá greiningardeildar Arion banka gengur eftir. Er talið að útsöluáhrif fata- og skóverslana muni skipta þar miklu, en aðrir liðir svo sem lækkun á eldsneyti og flugfargjöld hafa líka áhrif. Meira