Óvissa um hrefnuveiðar

Komið með hrefnu til Ísafjarðar.
Komið með hrefnu til Ísafjarðar. mbl.is/Halldór Sveinbjörnsson

Ekki liggur fyrir hvort hrefnuveiðar verða stundaðar í sumar af hálfu IP-útgerðar. Fyrirtækið hefur rætt ákvörðun um lokun veiðisvæða í Faxaflóa við Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra og skrifað ráðuneytinu vegna málsins.

Gunnar Bergmann Jónsson, framkvæmdastjóri IP-útgerðar, segir að með því að draga línu þvert yfir Faxaflóa hafi síðasti sjávarútvegsráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, lokað svæði þar sem 82,3% af veiddum hrefnum fengust á síðustu 10 árum.

Gunnar segir ákvörðun um lokun Faxaflóa mjög bagalega fyrir hrefnuveiðimenn. Á þessari stundu viti þeir ekki hvort breyting verði á lokun á utanverðum Faxaflóa eins og þeir hafi eindregið óskað eftir, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 11.12.18 323,76 kr/kg
Þorskur, slægður 11.12.18 378,38 kr/kg
Ýsa, óslægð 11.12.18 292,33 kr/kg
Ýsa, slægð 11.12.18 266,76 kr/kg
Ufsi, óslægður 11.12.18 123,57 kr/kg
Ufsi, slægður 11.12.18 140,02 kr/kg
Djúpkarfi 6.12.18 307,00 kr/kg
Gullkarfi 11.12.18 287,29 kr/kg
Litli karfi 24.10.18 17,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 10.12.18 192,80 kr/kg

Fleiri tegundir »

11.12.18 Björn EA-220 Þorskfisknet
Þorskur 1.803 kg
Karfi / Gullkarfi 70 kg
Ufsi 63 kg
Samtals 1.936 kg
11.12.18 Onni HU-036 Dragnót
Þorskur 1.647 kg
Samtals 1.647 kg
11.12.18 Elli P SU-206 Lína
Þorskur 5.970 kg
Þorskur 875 kg
Ýsa 709 kg
Samtals 7.554 kg
11.12.18 Bíldsey SH-065 Lína
Ýsa 3.408 kg
Þorskur 36 kg
Hlýri 4 kg
Samtals 3.448 kg

Skoða allar landanir »