Makrílkvótanum úthlutað

Makríll.
Makríll. mbl.is/Börkur Kjartansson

Gefin hefur verið út reglugerð um makrílveiðar í ár og er alls úthlutað tæplega 135 þúsund tonnum.

Frá þeirri tölu dragast rúm níu þúsund tonn vegna bráðabirgðaákvæða og 1.500 tonn vegna framlags til Rússa, skv. samkomulagi sem gert var í vetur. Ekki er samkomulag um stjórnun makrílveiða í NA-Atlantshafi.

Að mestu leyti er reglugerðin í samræmi við það sem gilt hefur undanfarin ár. Þó er sú breyting gerð á að vinnsluskylda er ekki lengur skilyrði enda veiðar og vinnsla síðustu ár verið í þeim farvegi að langmest af makrílnum hefur farið í frystingu.

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.7.18 213,30 kr/kg
Þorskur, slægður 17.7.18 291,91 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.7.18 244,53 kr/kg
Ýsa, slægð 17.7.18 148,93 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.7.18 54,45 kr/kg
Ufsi, slægður 17.7.18 70,99 kr/kg
Djúpkarfi 28.6.18 87,90 kr/kg
Gullkarfi 17.7.18 157,58 kr/kg
Litli karfi 28.6.18 45,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 17.7.18 302,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.7.18 Blíðfari ÓF-070 Handfæri
Þorskur 755 kg
Ýsa 1 kg
Samtals 756 kg
18.7.18 Gunnar Kg ÞH-034 Handfæri
Þorskur 736 kg
Ýsa 27 kg
Samtals 763 kg
18.7.18 Kristín ÞH-015 Handfæri
Þorskur 751 kg
Karfi / Gullkarfi 21 kg
Samtals 772 kg
18.7.18 Brynjar BA-338 Handfæri
Þorskur 720 kg
Samtals 720 kg
18.7.18 Jón Jak ÞH-008 Handfæri
Þorskur 830 kg
Samtals 830 kg

Skoða allar landanir »