Makrílkvótanum úthlutað

Makríll.
Makríll. mbl.is/Börkur Kjartansson

Gefin hefur verið út reglugerð um makrílveiðar í ár og er alls úthlutað tæplega 135 þúsund tonnum.

Frá þeirri tölu dragast rúm níu þúsund tonn vegna bráðabirgðaákvæða og 1.500 tonn vegna framlags til Rússa, skv. samkomulagi sem gert var í vetur. Ekki er samkomulag um stjórnun makrílveiða í NA-Atlantshafi.

Að mestu leyti er reglugerðin í samræmi við það sem gilt hefur undanfarin ár. Þó er sú breyting gerð á að vinnsluskylda er ekki lengur skilyrði enda veiðar og vinnsla síðustu ár verið í þeim farvegi að langmest af makrílnum hefur farið í frystingu.

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.12.18 304,27 kr/kg
Þorskur, slægður 10.12.18 379,61 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.12.18 277,06 kr/kg
Ýsa, slægð 10.12.18 270,21 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.12.18 99,53 kr/kg
Ufsi, slægður 10.12.18 139,96 kr/kg
Djúpkarfi 6.12.18 307,00 kr/kg
Gullkarfi 10.12.18 299,16 kr/kg
Litli karfi 24.10.18 17,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 10.12.18 192,59 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.12.18 Siggi Bjartar ÍS-050 Landbeitt lína
Ýsa 1.717 kg
Þorskur 791 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 2.512 kg
10.12.18 Agnar BA-125 Línutrekt
Þorskur 3.301 kg
Ýsa 1.398 kg
Samtals 4.699 kg
10.12.18 Hafbjörg ST-077 Þorskfisknet
Þorskur 427 kg
Samtals 427 kg
10.12.18 Ásmundur SK-123 Landbeitt lína
Þorskur 1.828 kg
Ýsa 1.249 kg
Steinbítur 9 kg
Samtals 3.086 kg

Skoða allar landanir »