Hlýri kvótasettur, er í sögulegu lágmarki

Stór hluti hlýraaflans er seldur á fiskmörkuðum, en hann fæst …
Stór hluti hlýraaflans er seldur á fiskmörkuðum, en hann fæst einkum sem meðafli. mbl.is/Ómar Óskarsson

Hlýri verður kvótasettur með nýju fiskveiðiári, samkvæmt auglýsingu sjávarútvegsráðuneytisins í Stjórnartíðindum.

Miðað er við að afli næsta fiskveiðiárs verði að hámarki 1.001 tonn og er það í samræmi við ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar. Aflahlutdeild í hlýra verður úthlutað á grundvelli veiðireynslu á fiskveiðitímabilinu 16. ágúst 2015 til 15. ágúst 2018.

Hlýri veiðist einkum sem meðafli á línu og í botnvörpu og hafa veiðar verið frjálsar. Erfitt hefur verið talið að stjórna veiðum með aflamarki en nú verður látið reyna á það. Í aflaupplýsingum Fiskistofu kemur fram að á fiskveiðiárinu hafa yfir 250 skip og bátar landað hlýra, allt frá nokkrum kílóum upp í rúmlega 80 tonn. Er aflinn til þessa orðinn tæplega 1.480 tonn, að því er fram kemur í fréttaskýringu um veiðar á hlýra í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.4.24 393,93 kr/kg
Þorskur, slægður 26.4.24 307,20 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.4.24 202,84 kr/kg
Ýsa, slægð 26.4.24 78,20 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.4.24 110,49 kr/kg
Ufsi, slægður 26.4.24 133,49 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 26.4.24 156,12 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.24 Högni ÍS 155 Grásleppunet
Grásleppa 1.435 kg
Þorskur 54 kg
Rauðmagi 33 kg
Skarkoli 4 kg
Samtals 1.526 kg
26.4.24 Kristján SH 176 Handfæri
Ufsi 101 kg
Karfi 1 kg
Samtals 102 kg
26.4.24 Ríkey MB 20 Handfæri
Ufsi 91 kg
Karfi 1 kg
Samtals 92 kg
26.4.24 Lea RE 171 Handfæri
Ufsi 181 kg
Samtals 181 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.4.24 393,93 kr/kg
Þorskur, slægður 26.4.24 307,20 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.4.24 202,84 kr/kg
Ýsa, slægð 26.4.24 78,20 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.4.24 110,49 kr/kg
Ufsi, slægður 26.4.24 133,49 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 26.4.24 156,12 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.24 Högni ÍS 155 Grásleppunet
Grásleppa 1.435 kg
Þorskur 54 kg
Rauðmagi 33 kg
Skarkoli 4 kg
Samtals 1.526 kg
26.4.24 Kristján SH 176 Handfæri
Ufsi 101 kg
Karfi 1 kg
Samtals 102 kg
26.4.24 Ríkey MB 20 Handfæri
Ufsi 91 kg
Karfi 1 kg
Samtals 92 kg
26.4.24 Lea RE 171 Handfæri
Ufsi 181 kg
Samtals 181 kg

Skoða allar landanir »