Sigldu yfir loðnutorfur fyrir austan

Norska skipið Åkerøy við bryggju í Neskaupstað. Skipið var með ...
Norska skipið Åkerøy við bryggju í Neskaupstað. Skipið var með um 1.600 tonn af kolmunna sem veiddust vestur af Írlandi. Ljósmynd/Síldarvinnslan-Smári Geirsson

Skipstjórinn á norska uppsjávarskipinu Åkerøy sigldi yfir loðnutorfur suðaustur af landinu á leið til Norðfjarðar á mánudag.

Birkir Bárðarson, fiskifræðingur á Hafrannsóknastofnun, segir þetta ekki miklar fréttir í sjálfu sér því rannsóknaskipið Árni Friðriksson hafi mælt rúmlega 200 þúsund tonn af loðnu úti fyrir Austurlandi í lok síðustu viku, meðal annars á svipuðum slóðum og norski skipstjórinn hafi siglt yfir loðnutorfur. Full ástæða sé til að ætla að þetta sé hluti af þeirri göngu.

Áætlað var að Árni Friðriksson færi út frá Eskifirði í gærkvöldi til að vakta göngu loðnunnar fyrir austan og norðaustan land. Veðurútlit er ekki gott á þessum slóðum, en í dag verður væntanlega tekin ákvörðun um hvort og hvenær veiðiskip fara einnig til leitar. Birkir segir að miðað við aflareglu vanti enn nokkuð upp á til að upphafskvóti verði gefinn út.

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.3.19 297,29 kr/kg
Þorskur, slægður 20.3.19 359,75 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.3.19 248,83 kr/kg
Ýsa, slægð 20.3.19 232,63 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.3.19 0,00 kr/kg
Ufsi, slægður 20.3.19 138,28 kr/kg
Djúpkarfi 11.3.19 109,00 kr/kg
Gullkarfi 20.3.19 176,68 kr/kg
Litli karfi 19.3.19 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 14.3.19 195,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.3.19 Björn Hólmsteinsson ÞH-164 Þorskfisknet
Þorskur 2.808 kg
Samtals 2.808 kg
20.3.19 Tjálfi SU-063 Þorskfisknet
Þorskur 2.236 kg
Samtals 2.236 kg
20.3.19 Björgúlfur EA-312 Botnvarpa
Þorskur 152.358 kg
Ufsi 2.368 kg
Ýsa 393 kg
Karfi / Gullkarfi 314 kg
Steinbítur 288 kg
Lúða 220 kg
Langa 82 kg
Keila 67 kg
Samtals 156.090 kg
20.3.19 Litli Tindur SU-508 Þorskfisknet
Þorskur 884 kg
Samtals 884 kg

Skoða allar landanir »