6.000 tonn af sæeyrum

Sæeyrað í návígi. Þetta útlitsfríða dýr er álitið lostæti í …
Sæeyrað í návígi. Þetta útlitsfríða dýr er álitið lostæti í austurlöndum fjær og telja margir Japanar að kynorkan aukist sé það snætt. mbl.is/Ásdís Ásgeirsdóttir

Sæbýli ehf., sem ræktar japönsk sæeyru á Eyrarbakka og í Þorlákshöfn stefnir að um 5-6 þúsund tonna eldi á sæeyrum í 25 eldisstöðvum um land allt á næstu árum.

Að sögn Kolbeins Björnssonar, stjórnarformanns fyrirtækisins, er stefnt að því að hver og ein eldisstöð verði um fjögur þúsund fermetrar að stærð. Hann segir það mikilvægt að vera með margar litlar og umhverfisvænar eldisstöðvar sem hafi ekkert kolefnisspor, þurfi 20-30 starfsmenn hver, og starfsemin passi þannig fyrir lítil samfélög víða um landið.

„Ég hef starfað með frumkvöðli verkefnisins, Ásgeiri Guðnasyni, síðan 2009 að hönnun lóðrétta eldiskerfisins og er þetta eitt flottasta tæknifyrirtæki landsins og algjör bylting í landeldi á verðmætum botnlægum sjávartegundum. Þetta er mjög verðmæt afurð og gerir eldistæknin okkur kleift að lækka framleiðslukostnað í eldinu um faktor 2-3 miðað við venjulegt kvíaeldi erlendis,“ segir Kolbeinn Björnsson við ViðskiptaMoggann í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.7.24 548,75 kr/kg
Þorskur, slægður 26.7.24 540,89 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.7.24 373,46 kr/kg
Ýsa, slægð 26.7.24 153,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.7.24 161,40 kr/kg
Ufsi, slægður 26.7.24 208,59 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 26.7.24 543,91 kr/kg
Litli karfi 23.7.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.7.24 Hafrafell SU 65 Lína
Steinbítur 958 kg
Þorskur 196 kg
Keila 38 kg
Skarkoli 26 kg
Samtals 1.218 kg
26.7.24 Arnþór EA 37 Handfæri
Þorskur 782 kg
Ufsi 133 kg
Samtals 915 kg
26.7.24 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 756 kg
Ufsi 482 kg
Samtals 1.238 kg
26.7.24 Gísli EA 221 Handfæri
Þorskur 2.199 kg
Ufsi 26 kg
Samtals 2.225 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.7.24 548,75 kr/kg
Þorskur, slægður 26.7.24 540,89 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.7.24 373,46 kr/kg
Ýsa, slægð 26.7.24 153,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.7.24 161,40 kr/kg
Ufsi, slægður 26.7.24 208,59 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 26.7.24 543,91 kr/kg
Litli karfi 23.7.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.7.24 Hafrafell SU 65 Lína
Steinbítur 958 kg
Þorskur 196 kg
Keila 38 kg
Skarkoli 26 kg
Samtals 1.218 kg
26.7.24 Arnþór EA 37 Handfæri
Þorskur 782 kg
Ufsi 133 kg
Samtals 915 kg
26.7.24 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 756 kg
Ufsi 482 kg
Samtals 1.238 kg
26.7.24 Gísli EA 221 Handfæri
Þorskur 2.199 kg
Ufsi 26 kg
Samtals 2.225 kg

Skoða allar landanir »