Útlit fyrir að meira mælist í loðnuleiðangri

Bjarni Ólafsson AK á loðnuveiðum veturinn 2017.
Bjarni Ólafsson AK á loðnuveiðum veturinn 2017. Ljó´smynd/Daði Ólafsson

Útlit er fyrir að meira mælist af kynþroska loðnu í leiðangri sem nú stendur yfir, heldur en í loðnumælingum í síðasta mánuði.

Guðmundur J. Óskarsson, sviðsstjóri á uppsjávarsviði Hafrannsóknastofnunar, telur þó að ekki sé tímabært að tala um einhvern kvóta, magnið sé ekki slíkt enn sem komið er. Niðurstöðurnar verða metnar í næstu viku að leiðangrinum loknum.

Auk rannsóknaskipsins Árna Friðrikssonar hafa Aðalsteinn Jónsson SU og grænlenska skipið Polar Amaroq tekið þátt í mælingum, en Börkur NK og Margrét EA leitað loðnu til að afmarka útbreiðsluna. Árni varð var við ungloðnu vestur af Vestfjörðum og hærra hlutfall af veiðiloðnu var norður af Horni. Polar og Aðalsteinn urðu varir við hrygningarloðnu við landgrunnskantinn austur og norðaustur af Langanesi og ungloðnu í Héraðsdýpi.

Framundan er að leita á Kolbeinseyjarsvæðinu þar sem oft hefur verið loðna á þessum árstíma, að því er fram kemur í Mmorgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.7.24 548,75 kr/kg
Þorskur, slægður 26.7.24 540,89 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.7.24 373,46 kr/kg
Ýsa, slægð 26.7.24 153,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.7.24 161,40 kr/kg
Ufsi, slægður 26.7.24 208,59 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 26.7.24 543,91 kr/kg
Litli karfi 23.7.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.7.24 Hafrafell SU 65 Lína
Steinbítur 958 kg
Þorskur 196 kg
Keila 38 kg
Skarkoli 26 kg
Samtals 1.218 kg
26.7.24 Arnþór EA 37 Handfæri
Þorskur 782 kg
Ufsi 133 kg
Samtals 915 kg
26.7.24 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 756 kg
Ufsi 482 kg
Samtals 1.238 kg
26.7.24 Gísli EA 221 Handfæri
Þorskur 2.199 kg
Ufsi 26 kg
Samtals 2.225 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.7.24 548,75 kr/kg
Þorskur, slægður 26.7.24 540,89 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.7.24 373,46 kr/kg
Ýsa, slægð 26.7.24 153,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.7.24 161,40 kr/kg
Ufsi, slægður 26.7.24 208,59 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 26.7.24 543,91 kr/kg
Litli karfi 23.7.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.7.24 Hafrafell SU 65 Lína
Steinbítur 958 kg
Þorskur 196 kg
Keila 38 kg
Skarkoli 26 kg
Samtals 1.218 kg
26.7.24 Arnþór EA 37 Handfæri
Þorskur 782 kg
Ufsi 133 kg
Samtals 915 kg
26.7.24 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 756 kg
Ufsi 482 kg
Samtals 1.238 kg
26.7.24 Gísli EA 221 Handfæri
Þorskur 2.199 kg
Ufsi 26 kg
Samtals 2.225 kg

Skoða allar landanir »