Unnið hefur verið að viðhaldi og breytingum á Gullver NS síðan í lok júní þegar skipið landaði síðast á Seyðisfirði. Ráðgert er að þeim ljúki fyrir lok mánaðarins og skipið haldi á ný til veiða 29. júlí.
Á vefsíðu Síldarvinnslunnar segir að aðalvél skipsins verði tekin upp, en það er Framtak sem sér um það verk. Þá er unnið að stækkun stakkageymslunnar og verður ný krapavél sett í skipið sem mun leysa af hólmi tvær skelísvélar sem voru fyrir.
Slíkar krapavélar eru í skipunum Vestmannaey og Bergey og segir á vef Síldarvinnslunnar að góð reynsla sé af þeim. Hafði það áhrif á ákvörðunina um að koma slíkum vélum upp í Gullver, en talið er að krapinn tryggi betri kælingu á aflanum, auk þess að létta vinnu í lestinni.
Gullver NS landaði síðast á Seyðisfirði 24. júní sl. Síðan hefur verið unnið að viðhaldi og breytingum á skipinu í heimahöfn og er ráðgert að hann haldi á ný til veiða 29. júlí nk. Sumarlokun er hjá frystihúsinu á Seyðisfirði og er þá tækifærið nýtt til að vinna við skipið.
Haft er eftir Karli Jóhanni Birgisson, rekstrarstjóra útgerðarsviðs Síldarvinnslunnar, að framkvæmdir gangi samkvæmt áætlun.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 1.11.24 | 543,02 kr/kg |
Þorskur, slægður | 1.11.24 | 339,83 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 1.11.24 | 297,40 kr/kg |
Ýsa, slægð | 1.11.24 | 248,94 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 1.11.24 | 302,67 kr/kg |
Ufsi, slægður | 1.11.24 | 275,80 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.10.24 | 124,11 kr/kg |
Gullkarfi | 1.11.24 | 279,77 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 31.10.24 | 22,00 kr/kg |
1.11.24 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína | |
---|---|
Ýsa | 5.920 kg |
Þorskur | 269 kg |
Ufsi | 18 kg |
Langa | 9 kg |
Steinbítur | 8 kg |
Keila | 2 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 6.227 kg |
1.11.24 Háey II ÞH 275 Lína | |
---|---|
Þorskur | 5.381 kg |
Ýsa | 1.970 kg |
Hlýri | 22 kg |
Keila | 21 kg |
Ufsi | 8 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 7.404 kg |
1.11.24 Óli Á Stað GK 99 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 71 kg |
Hlýri | 65 kg |
Ýsa | 47 kg |
Langa | 24 kg |
Steinbítur | 24 kg |
Keila | 19 kg |
Karfi | 12 kg |
Samtals | 262 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 1.11.24 | 543,02 kr/kg |
Þorskur, slægður | 1.11.24 | 339,83 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 1.11.24 | 297,40 kr/kg |
Ýsa, slægð | 1.11.24 | 248,94 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 1.11.24 | 302,67 kr/kg |
Ufsi, slægður | 1.11.24 | 275,80 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.10.24 | 124,11 kr/kg |
Gullkarfi | 1.11.24 | 279,77 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 31.10.24 | 22,00 kr/kg |
1.11.24 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína | |
---|---|
Ýsa | 5.920 kg |
Þorskur | 269 kg |
Ufsi | 18 kg |
Langa | 9 kg |
Steinbítur | 8 kg |
Keila | 2 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 6.227 kg |
1.11.24 Háey II ÞH 275 Lína | |
---|---|
Þorskur | 5.381 kg |
Ýsa | 1.970 kg |
Hlýri | 22 kg |
Keila | 21 kg |
Ufsi | 8 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 7.404 kg |
1.11.24 Óli Á Stað GK 99 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 71 kg |
Hlýri | 65 kg |
Ýsa | 47 kg |
Langa | 24 kg |
Steinbítur | 24 kg |
Keila | 19 kg |
Karfi | 12 kg |
Samtals | 262 kg |