Ein allsherjar veisla að sögn Tómasar

Beitir NK kemur með síldarfarm til Neskaupstaðar.
Beitir NK kemur með síldarfarm til Neskaupstaðar. Ljósmynd/Síldarvinnslan/Guðlaugur B. Birgisson

„Að löndun lokinni verður stefnan tekin á Rósagarðinn og kolmunnanum sinnt. Vonandi á það eftir að ganga vel,“ segir Tómas Kárasson, skipstjóri á Beiti NK, á vef Síldarvinnslunnar. Skipið kom til hafnar í Neskaupstað með 1.600 tonn af norsk-íslenskri síld. Einnig hefur verið landað 1.100 tonnum af kolmunna úr Barða NK.

„Hvað gerist svo er ég ekki með á hreinu en ekki er ólíklegt að loðnunótin verði tekin um borð næst þegar í land verður komið. Loðnuvertíðin er svo sannarlega tilhlökkunarefni og maður finnur spennuna í loftinu,“ segir Tómas.

„Staðreyndin er sú að uppsjávarveiðarnar blómstra um þessar mundir. Veiðar á norsk-íslensku síldinni hafa gengið frábærlega og hún hefur veiðst við bæjardyrnar. Kolmunnaveiðarnar hafa líka gengið vel og nú er hann veiddur inni í íslenskri lögsögu sem er afar mikilvægt. Þá kemur fljótlega að veiðum á íslenskri sumargotssíld og ég hef þá trú að þær eigi eftir að ganga eins og í sögu.“

„Það er einungis makríllinn sem hefur verið að stríða okkur, en hann hefur fjarlægst landið og það hefur verið býsna langt að sækja hann. Fyrir okkur, sem erum á uppsjávarskipunum, má segja að þetta sé nánast ein allsherjar veisla,“ segir Tómas.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 3.12.21 378,11 kr/kg
Þorskur, slægður 3.12.21 470,28 kr/kg
Ýsa, óslægð 3.12.21 358,87 kr/kg
Ýsa, slægð 3.12.21 334,01 kr/kg
Ufsi, óslægður 3.12.21 264,69 kr/kg
Ufsi, slægður 3.12.21 288,59 kr/kg
Djúpkarfi 23.11.21 206,00 kr/kg
Gullkarfi 3.12.21 183,49 kr/kg
Litli karfi 20.10.21 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 2.12.21 113,90 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.12.21 Sæli BA-333 Lína
Steinbítur 92 kg
Gullkarfi 75 kg
Ýsa 63 kg
Langa 58 kg
Þorskur 54 kg
Keila 24 kg
Samtals 366 kg
3.12.21 Auður Vésteins SU-088 Lína
Gullkarfi 641 kg
Keila 132 kg
Hlýri 119 kg
Þorskur 18 kg
Samtals 910 kg
3.12.21 Hrefna ÍS-267 Landbeitt lína
Þorskur 2.896 kg
Ýsa 2.235 kg
Steinbítur 97 kg
Langa 67 kg
Gullkarfi 22 kg
Keila 4 kg
Samtals 5.321 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 3.12.21 378,11 kr/kg
Þorskur, slægður 3.12.21 470,28 kr/kg
Ýsa, óslægð 3.12.21 358,87 kr/kg
Ýsa, slægð 3.12.21 334,01 kr/kg
Ufsi, óslægður 3.12.21 264,69 kr/kg
Ufsi, slægður 3.12.21 288,59 kr/kg
Djúpkarfi 23.11.21 206,00 kr/kg
Gullkarfi 3.12.21 183,49 kr/kg
Litli karfi 20.10.21 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 2.12.21 113,90 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.12.21 Sæli BA-333 Lína
Steinbítur 92 kg
Gullkarfi 75 kg
Ýsa 63 kg
Langa 58 kg
Þorskur 54 kg
Keila 24 kg
Samtals 366 kg
3.12.21 Auður Vésteins SU-088 Lína
Gullkarfi 641 kg
Keila 132 kg
Hlýri 119 kg
Þorskur 18 kg
Samtals 910 kg
3.12.21 Hrefna ÍS-267 Landbeitt lína
Þorskur 2.896 kg
Ýsa 2.235 kg
Steinbítur 97 kg
Langa 67 kg
Gullkarfi 22 kg
Keila 4 kg
Samtals 5.321 kg

Skoða allar landanir »