Úkraínskur flóttamaður ráðinn strax til starfa

Frá Reykjavíkurhöfn.
Frá Reykjavíkurhöfn. mbl.is/Árni Sæberg

Faxaflóahafnir hafa ráðið til starfa ungan Úkraínumann, sem flúði heimaland sitt til Íslands eftir innrás Rússa.

Frá þessu greina Faxaflóahafnir á Facebook og taka fram að hann hafi barið að dyrum fyrir viku og viljað kanna hvort hann gæti starfað hjá fyrirtækinu.

Maðurinn, að nafni Róman Drahúlov, hafi hug á að búa hér á landi í framtíðinni.

Róman Drahúlov.
Róman Drahúlov. Ljósmynd/Faxaflóahafnir

Í takti við stefnu fyrirtækisins

„Ákveðið var að ráða hann strax til starfa hjá hafnarþjónustu Faxaflóahafna, þar sem hans starfskraftar munu nýtist vel í hafnarþjónustustörfum,“ segir í tilkynningunni.

Hann sé fyrsti erlendi starfsmaðurinn sem ráðinn hafi verið til Faxaflóahafna, sem séu ánægjuleg tímamót og í takti við stefnu fyrirtækisins um að auka fjölbreytileika meðal starfsmanna fyrirtækisins. Hann er þar að auki yngsti núverandi starfsmaður hjá hafnarþjónustu Faxaflóahafna en hann er fæddur árið 1999.

Er hann lærður vélstjóri og hefur starfað sem slíkur í nokkur ár.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,86 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,99 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 122,07 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,06 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Austfirðingur SU 205 Línutrekt
Þorskur 7.439 kg
Ýsa 738 kg
Steinbítur 48 kg
Keila 21 kg
Karfi 12 kg
Samtals 8.258 kg
25.4.24 Hólmi NS 56 Grásleppunet
Grásleppa 3.357 kg
Þorskur 383 kg
Ýsa 23 kg
Samtals 3.763 kg
25.4.24 Magnús HU 23 Grásleppunet
Grásleppa 3.836 kg
Samtals 3.836 kg
25.4.24 Rún NS 300 Grásleppunet
Grásleppa 1.853 kg
Þorskur 296 kg
Skarkoli 100 kg
Samtals 2.249 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,86 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,99 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 122,07 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,06 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Austfirðingur SU 205 Línutrekt
Þorskur 7.439 kg
Ýsa 738 kg
Steinbítur 48 kg
Keila 21 kg
Karfi 12 kg
Samtals 8.258 kg
25.4.24 Hólmi NS 56 Grásleppunet
Grásleppa 3.357 kg
Þorskur 383 kg
Ýsa 23 kg
Samtals 3.763 kg
25.4.24 Magnús HU 23 Grásleppunet
Grásleppa 3.836 kg
Samtals 3.836 kg
25.4.24 Rún NS 300 Grásleppunet
Grásleppa 1.853 kg
Þorskur 296 kg
Skarkoli 100 kg
Samtals 2.249 kg

Skoða allar landanir »