Pramminn á floti og grafan komin í land

Vinnan kláraðist seinni partinn í gær, að sögn Gunnars Jóhannessonar.
Vinnan kláraðist seinni partinn í gær, að sögn Gunnars Jóhannessonar. Ljósmynd/Köfunarþjónustan

Búið er að rétta af dýpkunarprammann Svavar sem sökk í Rifshöfn á Snæfellsnesi á mánudag, auk þess sem grafan sem á honum sat er komin upp á bryggju.

„Verkefninu eru í raun og veru lokið af okkar hálfu, pramminn er á floti og grafan er komin í land,“ segir Helgi Hinriksson, framkvæmdastjóri Köfunarþjónustunnar, í samtali við mbl.is.

„Við gerðum aðgerðaráætlun sem við unnum eftir og hún gekk hundrað prósent eftir.“

Grafan var hífð upp með krana.
Grafan var hífð upp með krana. Ljósmynd/Köfunarþjónustan

Híft upp með krana

„Við þurftum að byrja á því að tryggja að hann myndi örugglega ekki sökkva og svo höfðumst við handa við að ná honum upp með krana,“ segir Gunnar Jóhannesson, deildarstjóri hjá Köfunarþjónustunni, sem hafði umsjón með verkefninu.

Vinnan kláraðist seinni partinn í gær, að sögn Gunnars.

„Við höfðumst handa í gærmorgun við að lyfta öllu saman upp og dæla úr prammanum og svo í framhaldi af því var grafan sjálf tekin á land. Heilt yfir gekk þetta bara eins og menn lögðu af stað með.“

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 12.9.22 1.117,11 kr/kg
Þorskur, óslægður 29.9.22 498,24 kr/kg
Þorskur, slægður 29.9.22 588,53 kr/kg
Ýsa, óslægð 29.9.22 327,44 kr/kg
Ýsa, slægð 29.9.22 324,64 kr/kg
Ufsi, óslægður 29.9.22 232,48 kr/kg
Ufsi, slægður 29.9.22 199,05 kr/kg
Djúpkarfi 21.9.22 166,00 kr/kg
Gullkarfi 29.9.22 300,44 kr/kg
Litli karfi 28.9.22 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

30.9.22 Bylgja VE-075 Botnvarpa
Þorskur 26.921 kg
Gullkarfi 2.812 kg
Samtals 29.733 kg
30.9.22 Háey I ÞH-295 Lína
Ýsa 1.993 kg
Þorskur 1.140 kg
Gullkarfi 504 kg
Hlýri 468 kg
Keila 93 kg
Grálúða 25 kg
Ufsi 3 kg
Samtals 4.226 kg
30.9.22 Skinney SF-020 Botnvarpa
Ufsi 26.698 kg
Ýsa 12.802 kg
Þorskur 4.891 kg
Langa 2.872 kg
Gullkarfi 2.551 kg
Lýsa 908 kg
Þykkvalúra sólkoli 200 kg
Steinbítur 132 kg
Hámeri 101 kg
Stórkjafta öfugkjafta 93 kg
Skötuselur 92 kg
Keila 64 kg
Skarkoli 57 kg
Lúða 48 kg
Blálanga 40 kg
Langlúra 3 kg
Samtals 51.552 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 12.9.22 1.117,11 kr/kg
Þorskur, óslægður 29.9.22 498,24 kr/kg
Þorskur, slægður 29.9.22 588,53 kr/kg
Ýsa, óslægð 29.9.22 327,44 kr/kg
Ýsa, slægð 29.9.22 324,64 kr/kg
Ufsi, óslægður 29.9.22 232,48 kr/kg
Ufsi, slægður 29.9.22 199,05 kr/kg
Djúpkarfi 21.9.22 166,00 kr/kg
Gullkarfi 29.9.22 300,44 kr/kg
Litli karfi 28.9.22 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

30.9.22 Bylgja VE-075 Botnvarpa
Þorskur 26.921 kg
Gullkarfi 2.812 kg
Samtals 29.733 kg
30.9.22 Háey I ÞH-295 Lína
Ýsa 1.993 kg
Þorskur 1.140 kg
Gullkarfi 504 kg
Hlýri 468 kg
Keila 93 kg
Grálúða 25 kg
Ufsi 3 kg
Samtals 4.226 kg
30.9.22 Skinney SF-020 Botnvarpa
Ufsi 26.698 kg
Ýsa 12.802 kg
Þorskur 4.891 kg
Langa 2.872 kg
Gullkarfi 2.551 kg
Lýsa 908 kg
Þykkvalúra sólkoli 200 kg
Steinbítur 132 kg
Hámeri 101 kg
Stórkjafta öfugkjafta 93 kg
Skötuselur 92 kg
Keila 64 kg
Skarkoli 57 kg
Lúða 48 kg
Blálanga 40 kg
Langlúra 3 kg
Samtals 51.552 kg

Skoða allar landanir »