Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra greindi frá þeirri ætlun stjórnvalda að endurvekja aðild Íslands að Laxaverndunarstofnuninni (NASCO) í dag. Svandís greindi frá þessu á ráðstefnunni Salmon Summit sem haldin er í Reykjavík af Verndarsjóði villtra laxastofna (NASF).
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjórnarráðinu.
Kemur fram að Laxaverndarstofnunin hafi verið stofnsett í Reykjavík árið 1984 í þeim tilgangi að stuðla að verndun, uppbyggingu og skynsamlegri nýtingu laxastofna í Norður Atlantshafi. Íslendingar hafi svo dregið aðild sína að stofnuninni til baka í lok árs 2009 í kjölfar hruns íslenska bankakerfisins.
„Ég tel mikilvægt, sem eitt af stofnríkjum NASCO, að við séum virk í umræðunni og gerum okkar besta til að efla enn frekar stöðu villtra laxastofna innan okkar vébanda,“ er haft eftir Svandísi í tilkynningunni.
Núverandi meðlimir NASCO eru Bandaríkin, Bretland, Danmörk (fyrir Færeyjar og Grænland), Evrópusambandið, Kanada, Noregur og Rússland. Þar að auki eiga yfir 20 hagsmunasamtök áheyrnaraðild að NASCO.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 12.12.24 | 632,44 kr/kg |
Þorskur, slægður | 12.12.24 | 739,44 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 12.12.24 | 493,22 kr/kg |
Ýsa, slægð | 12.12.24 | 393,95 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 12.12.24 | 176,99 kr/kg |
Ufsi, slægður | 12.12.24 | 245,38 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 12.12.24 | 208,84 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 12.12.24 | 394,00 kr/kg |
12.12.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.313 kg |
Þorskur | 356 kg |
Keila | 23 kg |
Hlýri | 5 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 1.699 kg |
12.12.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Þorskur | 275 kg |
Keila | 169 kg |
Ýsa | 113 kg |
Ufsi | 5 kg |
Steinbítur | 4 kg |
Karfi | 2 kg |
Samtals | 568 kg |
12.12.24 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 3.898 kg |
Ýsa | 1.067 kg |
Hlýri | 54 kg |
Keila | 15 kg |
Karfi | 3 kg |
Samtals | 5.037 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 12.12.24 | 632,44 kr/kg |
Þorskur, slægður | 12.12.24 | 739,44 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 12.12.24 | 493,22 kr/kg |
Ýsa, slægð | 12.12.24 | 393,95 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 12.12.24 | 176,99 kr/kg |
Ufsi, slægður | 12.12.24 | 245,38 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 12.12.24 | 208,84 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 12.12.24 | 394,00 kr/kg |
12.12.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.313 kg |
Þorskur | 356 kg |
Keila | 23 kg |
Hlýri | 5 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 1.699 kg |
12.12.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Þorskur | 275 kg |
Keila | 169 kg |
Ýsa | 113 kg |
Ufsi | 5 kg |
Steinbítur | 4 kg |
Karfi | 2 kg |
Samtals | 568 kg |
12.12.24 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 3.898 kg |
Ýsa | 1.067 kg |
Hlýri | 54 kg |
Keila | 15 kg |
Karfi | 3 kg |
Samtals | 5.037 kg |