Sjóslys Færeyinga við Ísland nú á korti

Heðin Mortensen, borgarstjóri í Þórshöfn, sem hér er lengst til …
Heðin Mortensen, borgarstjóri í Þórshöfn, sem hér er lengst til vinstri, veitti kortinu viðtöku. Agnar J. Jónsson til hægri og fyrir miðju er Egill Þórðarson loftskeytamaður sem fór utan með Agnari. mbl.is/Sigurður Bogi

„Færeysk skip og skútur sem fórust hér við land voru mörg. Af því varð til saga sem mikill áhugi er sýndur,“ segir Agnar J. Jónsson í Morgunblaðinu í dag. Hann var á dögunum við þriðja mann í Þórshöfn í Færeyjum sem afhentu samtökum sjómanna þar í landi og fleirum kort með staðsetningu og upplýsingar um þau 73 skip frá Færeyjum sem fórust hér við land 1870-1992. Þetta er sagan sem Agnar hefur mikinn áhuga á og safnað heimildum um.

Sókn færeyskra sjómanna á Íslandsmið var löng og ströng. Þekkt er að í þorskgengd á vetrarvertíð voru skútur og seinna vélbátar og stærri skip frá Færeyjum mikið við suðurströndina, svo sem á Selvogsbanka. Á sumri fremur fyrir austan land og norður við Langanes.

Slíkt kemur líka heim og saman við að á þessum slóðum urðu skipskaðarnir flestir. Og fórnin var mikil; alls fórust í þessum rúmlega 70 slysum 390 manns. Séu tekin með tilvik þar sem sjómenn féllu fyrir borð eða fórust af öðrum ástæðum er tala látinna alls 503.

Umfjöllunina má lesa í heild sinni í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.7.24 548,75 kr/kg
Þorskur, slægður 26.7.24 540,89 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.7.24 373,46 kr/kg
Ýsa, slægð 26.7.24 153,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.7.24 161,40 kr/kg
Ufsi, slægður 26.7.24 208,59 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 26.7.24 543,91 kr/kg
Litli karfi 23.7.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.7.24 Hafrafell SU 65 Lína
Steinbítur 958 kg
Þorskur 196 kg
Keila 38 kg
Skarkoli 26 kg
Samtals 1.218 kg
26.7.24 Arnþór EA 37 Handfæri
Þorskur 782 kg
Ufsi 133 kg
Samtals 915 kg
26.7.24 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 756 kg
Ufsi 482 kg
Samtals 1.238 kg
26.7.24 Gísli EA 221 Handfæri
Þorskur 2.199 kg
Ufsi 26 kg
Samtals 2.225 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.7.24 548,75 kr/kg
Þorskur, slægður 26.7.24 540,89 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.7.24 373,46 kr/kg
Ýsa, slægð 26.7.24 153,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.7.24 161,40 kr/kg
Ufsi, slægður 26.7.24 208,59 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 26.7.24 543,91 kr/kg
Litli karfi 23.7.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.7.24 Hafrafell SU 65 Lína
Steinbítur 958 kg
Þorskur 196 kg
Keila 38 kg
Skarkoli 26 kg
Samtals 1.218 kg
26.7.24 Arnþór EA 37 Handfæri
Þorskur 782 kg
Ufsi 133 kg
Samtals 915 kg
26.7.24 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 756 kg
Ufsi 482 kg
Samtals 1.238 kg
26.7.24 Gísli EA 221 Handfæri
Þorskur 2.199 kg
Ufsi 26 kg
Samtals 2.225 kg

Skoða allar landanir »