Nóbelsskáld yrkir um jöklasýnina á Höfn

Frá Hornafirði.
Frá Hornafirði. mbl.is
Ljóð um Höfn í Hornafirði er að finna í nýútkominni ljóðabók írska Nobelsskáldsins Seamus Heany. Bókin ber nafnið District and Circle en ljóðið heitir Höfn. Seamus kom til Hafnar í maí árið 2004 ásamt sekkjapípuleikaranum Liam O'Flynn. Þetta kemur fram á fréttavefnum Horn.is.

Ljóðið, sem fer hér á eftir, vísar m.a. í jöklasýnina á Höfn og bráðnun jöklanna:

Höfn

The three-tongued glacier has begun to melt.
What will we do, they ask, when boulder-milt
Comes wallowing across the delta flats

And the miles-deep shag ice makes its move?
I saw it, ridged and rock-set, from above,
Undead grey-gristed earth-pelt, aeon-scruff,

And feared its coldness that still seemed enough
To iceblock the plane window dimmed with breath,
Deepfreeze the seep of adamantine tilth

And every warm, mouthwatering word of mouth.

mbl.is