Magni fékk misjafna dóma frá Supernova

Magni Ásgeirsson.
Magni Ásgeirsson.

Magni Ásgeirsson söng lagið Heroes eftir David Bowie í fjórða þætti Rock Star Supernova í nótt. Rokkararnir í hljómsveitinni Supernova voru ekki sérlega ánægðir með flutninginn. Tommy Lee sagði að sér hefði ekki líkað að Magni lék á gítar á meðan hann söng og Jason Newsted sagði að Magni hefði ekki sungið til áhorfenda.

Magni svaraði hins vegar að bragði: „Ég var að syngja til fólks sem er hinu megin á hnettinum. Ég mun syngja til allra hinna síðar."

Úrslitin í atkvæðagreiðslu áhorfenda verða kunngerð í kvöld og þá kemur einnig í ljós hver verður sendur heim. Þátturinn hefst á SkjáEinum klukkan 24.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ef maður stoppar og spyr sig hvort maður geti gert eitthvað eða ekki, er hætta á að tækifærið glatist. Allt á sér sinn stað og sína stund.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ef maður stoppar og spyr sig hvort maður geti gert eitthvað eða ekki, er hætta á að tækifærið glatist. Allt á sér sinn stað og sína stund.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant