Aniston „verður fallegri með aldrinum“

Jennifer Aniston.
Jennifer Aniston. Reuters

Jennifer Aniston „verður fallegri með aldrinum,“ segir John Maine, kastari hafnaboltaliðsins New York Mets, en hann er mikill aðdáandi leikkonunnar.

Maine er 26 ára, en Aniston er 39. Undanfarið hafa borist fregnir af því að hún eigi vingott við Owen Wilson.

Maine segir í viðtali við In Touch Weekly að hann sé yfir sig hrifinn af „eðlilegu“ útliti Anistons, en hann skortir orð til að lýsa því hve hrifinn hann sé af hárinu á henni.

„Hárið [á henni] er ótrúlegt!“

„Mér finnst hún verða sífellt fallegri með aldrinum. En ef ég hitti hana einhverntíma verð ég örugglega svo stressaður að ég dett á hausinn!“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ef maður stoppar og spyr sig hvort maður geti gert eitthvað eða ekki, er hætta á að tækifærið glatist. Allt á sér sinn stað og sína stund.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riley og Lucinda Riely
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ef maður stoppar og spyr sig hvort maður geti gert eitthvað eða ekki, er hætta á að tækifærið glatist. Allt á sér sinn stað og sína stund.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riley og Lucinda Riely
5
Sofie Sarenbrant