Stubbalegir Pollapönkarar

Í gær lýsti BBC því yfir að Pollapönk litu út eins og „Hip­stera-Stubb­ar með ZZ Top í bakrödd­um“.

Í kjölfarið fór Monitor að velta fyrir sér hverju aðrir keppendur líktust og niðurstöðuna má sjá í flettiskjánum hér að ofan.

mbl.is

Bloggað um fréttina