Chung og Skarsgård hætt saman

Alexander Skarsgard og Alexa Chung eru hætt saman.
Alexander Skarsgard og Alexa Chung eru hætt saman. Samsett mynd/ AFP

Leikarinn Alexander Skarsgård og fyrirsætan Alexa Chung eru sögð vera hætt saman. En þau hafa verið saman síðustu tvö ár. 

Samkvæmt Daily Mail fóru Skarsgård og Chung fremur leynt með samband sitt en hafa nú bundið enda á það. Þau eru sögð hafa hætt saman einum mánuði eftir tveggja ára sambandsafmælið sitt. 

Skarsgård og Chung sáust síðast opinberlega saman þegar þau mættu í stutta stund á Met Gala í maí í New York. 

Think pink.

A post shared by Alexa (@alexachung) on Jul 6, 2017 at 8:35am PDTmbl.is