Norðmenn vildu flytja lagið aftur

Hljómsveitin KEiiNO, Tom Hugo, Alexandra Rotan og Fred Buljo.
Hljómsveitin KEiiNO, Tom Hugo, Alexandra Rotan og Fred Buljo. Ljósmynd/YouTube

Norðmenn kröfðust þess að fá að flytja lag Spirit In The Sky aftur á dómararennsli úrslitanna í Eurovision í kvöld vegna þess að einn myndatökumaður fór ekki af sviðinu á tilsettum tíma. Beiðni þeirra var hafnað.

Þetta kemur fram í norskum fjölmiðlum í kvöld.

EBU hafnaði beiðni Norðmanna en ekki var að sjá að flytjendurnir létu þessa óvæntu uppákomu slá sig út af laginu því atriðið þeirra í Expo-höllinni í Tel Aviv heppnaðist vel. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson