Nei? Ha!: Notaði bæklinga til að útbúa hnífstunguvesti í fangelsi

Martha Stewart.
Martha Stewart. AFP

Í ellefta þætti af Nei? Ha! hlaðvarpinu fjalla þeir Arnar Hugi og Gísli um stjörnukokkinn Mörthu Stewart. Þeir segja söguna af því þegar hún notaði bæklinga til að útbúa hnífstunguvesti í fangelsinu. Ætli hún sé sönn?

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu það eftir þér að kaupa eitthvað sérstakt handa þér eða öðrum, svo framarlega sem þú hefur efni á því. Ástarsamband fær nýja vængi.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu það eftir þér að kaupa eitthvað sérstakt handa þér eða öðrum, svo framarlega sem þú hefur efni á því. Ástarsamband fær nýja vængi.