Flóni, Gugusar og Ingi Bauer sjá um Húkkaraballið

Þjóðhátíð í Eyjum verður sett 30. júlí.
Þjóðhátíð í Eyjum verður sett 30. júlí. mbl.is/Ófeigur Lýðsson

Þjóðhátíð í Eyjum verður sett með formlegum hætti föstudagskvöldið 30. júlí en Húkkaraballið fer fram á fimmtudagskvöldið fyrir hátíðina. Á ballinu munu Flóni, Gugusar, Ingi Bauer, Dóra Júlía, Snorri Ástráðs, Birgir Hákon, Luigi, Bassi Maraj og fleiri óvæntir gestir halda upp stemningunni. 

Ingi Bauer, Snorri Ástráðs, Flóni, Séra Bjössi og Bassi Maraj munu svo trylla lýðinn í Herjólfsdal á föstudagskvöldinu að því er fram kemur í tilkynningu frá þjóðhátíðarnefnd. 

Fleiri listamenn verða tilkynntir í næstu viku.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vertu óhrædd/ur við að kanna hluti og draga síðan af þeim lærdóm sem þú getur nýtt þér til framtíðar. Ekkert er eins vont og óvissan.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vertu óhrædd/ur við að kanna hluti og draga síðan af þeim lærdóm sem þú getur nýtt þér til framtíðar. Ekkert er eins vont og óvissan.