Erfiðleikar stundum besta æfingin

Þegar lífið er hvað erfiðast segir Sandra Björg Helgadóttir að svarið geti falist í því að reyna að hugsa eins jákvætt og hægt sé. Hún sé ekki að tala um að loka á erfiðu tilfinningarnar frekar að leyfa þeim ekki að ná stjórn sem geti leitt af sér langa lægð.

Sandra Björg er fjöl­hæf­ur þjálf­ari og jóga­kenn­ari en hún rek­ur æf­inga pró­gramið: „Ab­solu­te Train­ing“. Í því er áhersla bæði lögð á lík­am­lega og and­lega þjálf­un. Sandra er gest­ur Dóru Júlíu í Dag­málsþætti dags­ins en hún legg­ur mikið upp úr and­legri þjálf­un og að læra inn á sjálf­an sig.

Í myndskeiðinu ræðir Sandra Björg um hvernig hún tekst á við erfiðleika í lífinu en þátt­ur­inn í heild sinni er aðgengi­leg­ur áskrif­end­um Morg­un­blaðsins hér. Einnig er hægt að sjá hann og aðra Dag­málsþætti með vikupassa

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes