Leynilöggan talsett á japönsku

Leynilögga ferðast um allan heim.
Leynilögga ferðast um allan heim. Ljósmynd/Lilja Jóns

Kvikmynd Hannesar Þórs Halldórssonar, Leynilöggu, heldur áfram ferðalagi sínu um heiminn. Nýlega kom út plakat fyrir kvikmyndina í Japan en myndin verður talsett þar í landi. Þar ber hún titilinn 2 Bad Cops. 

Um 40 þúsund hafa séð kvikmyndina frá frumsýningu. Í næstu viku verður hún svo frumsýnd í Taívan. Í Þýskalandi verður hún sýnd næsta sumar og verður hún einnig talsett þar í landi. 

Leynilögga er frumraun Hannesar en með aðalhlutverk fara Auðunn Blöndal og Egill Einarsson. 

Plakatið fyrir Leynilöggu, 2 Bad Cops, í Japan.
Plakatið fyrir Leynilöggu, 2 Bad Cops, í Japan.
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson