Óskarsverðlaunahafi tekur þátt í Söngvakeppninni

Markéta Irglová vann verðlaunin árið 2008.
Markéta Irglová vann verðlaunin árið 2008. Ljósmynd/Markéta Irglová

Óskar­sverðlauna­haf­inn Markéta Irglová, sem búið hef­ur hér á landi síðan árið 2012, tekur þátt í Söngvakeppninni í ár. Hún vann Óskarsverðlaunin árið 2008 fyrir lagið Falling Slowly.

Þá vekur einnig athygli að söng- og leikkonan Sólborg Guðbrandsdóttir tekur þátt í keppninni. Hún vakti mikla athygli á sínum tíma fyrir verkefnið Fávitar sem beitti sér gegn kyn­ferðisof­beldi. Sólborg hélt úti instagramsíðu fyrir verkefnið og var með tæp­lega 33.000 fylgj­end­ur.

Sólborg gengur undir listamannsnafninu Suncity. Hún keppir í Söngvakeppninni ásamt söngkonunni Sönnu.

Önnur þekkt nöfn úr íslenska tónlistarheiminum sem keppa í ár eru Haffi Haff, Reykjavíkurdætur og Stefanía Svavarsdóttir.

Lög­un­um úr Söngv­akeppn­inni var lekið á síðuna euru­visi­on­fun.com. Þar má lesa nánar um lög­in sem keppa og flytj­end­ur þeirra. Hægt er að hlusta á lög­in bæði í ís­lenskri og enskri út­gáf­u.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ef maður stoppar og spyr sig hvort maður geti gert eitthvað eða ekki, er hætta á að tækifærið glatist. Allt á sér sinn stað og sína stund.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ef maður stoppar og spyr sig hvort maður geti gert eitthvað eða ekki, er hætta á að tækifærið glatist. Allt á sér sinn stað og sína stund.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant