Hér tekur þú þátt í síðasta BINGÓINU

Eva Ruza og Siggi Gunnars stýra bingóþættinum.
Eva Ruza og Siggi Gunnars stýra bingóþættinum. mbl.is/Kristinn Magnússon

Gleðisprengjurnar Siggi Gunn­ars og Eva Ruza stýra síðasta BINGÓþætti vetrarins hér á mbl.is kl. 19.00 í kvöld.

Í kvöld verður sérlega mikið stuð í BINGÓsettinu en gestur kvöldsins er söngdívan Svala Björgvinsdóttir. Svala ætti að vera öllum landsmönnum kunn enda ein ástsælasta söngkona sem Ísland hefur alið af sér.

Svala Björgvins verður gestur í lokaþætti bingósins í kvöld.
Svala Björgvins verður gestur í lokaþætti bingósins í kvöld. Ljósmynd/Aðsend

Það er um að gera að skrá sig til leiks í BINGÓ Morgunblaðsins, mbl.is og K100 og taka þátt í þessari loka fjölskylduskemmtun vetrarins. Fjöldinn allur af glæsilegum vinn­ingum eru í boði fyrir heppna BINGÓspilara og all­ir sem fá BINGÓ fá vinn­ing að venju. 

Upp­lýs­ing­ar um vinn­inga, leik­regl­ur, bingó­spjöld og út­send­ing­una sjálfa má nálg­ast með því að smella hér. Vert er að taka fram að bein BINGÓ útsending fer einnig fram á rás 9 á Sjónvarpi Símans.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes