Elsti bloggari heims látinn

Áströlsk kona sem sögð er vera elsti bloggari heims lést á hjúkrunarheimili um helgina 108 ára að aldri. Síðasta færslan á bloggsíðu hennar fjallar um gleðisöng sem hún söng á elliheimilinu með dóttur sinni.

Búið er að birta tilkynningu á síðunni þar sem fram kemur að Olive Riley hafi látist á laugardag. Þar segir jafnframt að þúsundir vina hennar á netinu og hundruð ættingja og skyldmenna muni sakna hennar.

Riley birti yfir 70 færslur á síðunni frá því hún hóf að blogga í febrúar í fyrra. Meðal þess sem hún skrifaði um voru vangaveltur hennar um lífið í nútímanum og lífsreynsla hennar á 20. öldinni.

Riley fæddist í bænum Broken Hill 20. október árið 1899. Hún lifði af tvær heimsstyrjaldir og eignaðist þrjú börn. Hún starfaði m.a. við matreiðslu og vann á knæpu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ef maður stoppar og spyr sig hvort maður geti gert eitthvað eða ekki, er hætta á að tækifærið glatist. Allt á sér sinn stað og sína stund.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ef maður stoppar og spyr sig hvort maður geti gert eitthvað eða ekki, er hætta á að tækifærið glatist. Allt á sér sinn stað og sína stund.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant