Í febrúar árið 2022 var hún gift, 28 ára gömul móðir næstum tveggja ára drengs og þau áttu von á öðru barni. Þau bjuggu í tæplega hálfrar milljón manna borg í suðurhluta landsins í friðsælu umhverfi. Meira.
Hátíðarsalur Grósku var þéttsetinn af sprotum, fjárfestum og bakhjörlum á lokadegi viðskiptahraðalsins Startup Supernova á dögunum.