Vilja fá að skila skömmtunum seinna

Bólusetningar við Covid-19 | 10. júní 2021

Vilja fá að skila skömmtunum seinna

Óformlegar viðræður eru í gangi við norsk heilbrigðisyfirvöld um að Íslendingar fái að skila síðar þeim 16 þúsund skömmtum af bóluefni AstraZeneca sem voru fengnir að láni frá Noregi.

Vilja fá að skila skömmtunum seinna

Bólusetningar við Covid-19 | 10. júní 2021

Bólusett með AstraZeneca.
Bólusett með AstraZeneca. mbl.is/Kristinn Magnússon

Óformlegar viðræður eru í gangi við norsk heilbrigðisyfirvöld um að Íslendingar fái að skila síðar þeim 16 þúsund skömmtum af bóluefni AstraZeneca sem voru fengnir að láni frá Noregi.

Óformlegar viðræður eru í gangi við norsk heilbrigðisyfirvöld um að Íslendingar fái að skila síðar þeim 16 þúsund skömmtum af bóluefni AstraZeneca sem voru fengnir að láni frá Noregi.

Þetta staðfestir Margrét Erlendsdsóttir, upplýsingafulltrúi heilbrigðisráðuneytisins.

Skammtarnir voru fengnir að láni í lok apríl og voru allir nýttir á sínum tíma.

Í samningnum á milli landanna kemur fram að Ísland þurfi að skila skömmtunum fyrir lok júní nema samið verði um annað.

mbl.is