Aukin ásókn í verðtryggð lán

Vextir á Íslandi | 29. ágúst 2022

Aukin ásókn í verðtryggð lán

Stýrivextir Seðlabankans hafa hækkað um 3,5 prósentustig það sem af er ári. Una Jónsdóttir, forstöðumaður hagfræðideildar Landsbankans, segir í samtali við Morgunblaðið að aukna ásókn í verðtryggð lán megi rekja til ofannefndra vaxtahækkana.

Aukin ásókn í verðtryggð lán

Vextir á Íslandi | 29. ágúst 2022

Una Jónsdóttir.
Una Jónsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Stýrivextir Seðlabankans hafa hækkað um 3,5 prósentustig það sem af er ári. Una Jónsdóttir, forstöðumaður hagfræðideildar Landsbankans, segir í samtali við Morgunblaðið að aukna ásókn í verðtryggð lán megi rekja til ofannefndra vaxtahækkana.

Stýrivextir Seðlabankans hafa hækkað um 3,5 prósentustig það sem af er ári. Una Jónsdóttir, forstöðumaður hagfræðideildar Landsbankans, segir í samtali við Morgunblaðið að aukna ásókn í verðtryggð lán megi rekja til ofannefndra vaxtahækkana.

Almenningur hefur tekið verðtryggð íbúðalán fyrir um 5,9 milljarða á síðustu fjórum mánuðum. Ef miðað er við sama tímabil í fyrra lækkuðu verðtryggð lán um 21,4 milljarða. Ef horft er til útistandandi íbúðalána má sjá að 56% allra útistandandi íbúðalána eru óverðtryggð, eins og staðan var í júní, en hlutfallið fyrir faraldurinn var um 28% og um 15% árið 2016.

Lesa má nánar um málið í Morgunblaðinu í dag. 

mbl.is