Upptaka: Fjallað um ákvörðun peningastefnunefndar

Vextir á Íslandi | 5. október 2022

Upptaka: Fjallað um ákvörðun peningastefnunefndar

Kynningarfundur vegna yfirlýsingar peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands hefst klukkan 9.30 í dag í húsnæði bankans.

Upptaka: Fjallað um ákvörðun peningastefnunefndar

Vextir á Íslandi | 5. október 2022

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu.
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu. mbl.is/Kristinn Magnússon

Kynningarfundur vegna yfirlýsingar peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands hefst klukkan 9.30 í dag í húsnæði bankans.

Kynningarfundur vegna yfirlýsingar peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands hefst klukkan 9.30 í dag í húsnæði bankans.

Fyrr í morgun voru stýrivextir bankans hækkaðir um 0,25 prósentustig. 

Á fundinum munu Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu, kynna yfirlýsinguna, rökin að baki henni og svara spurningum.

Hér fyrir neðan má skoða upptöku frá fundinum:

mbl.is