Beint: Kynningarfundur um fjármálastöðugleika

Vextir á Íslandi | 7. desember 2022

Beint: Kynningarfundur um fjármálastöðugleika

Kynningarfundur Seðlabanka Íslands um fjármálastöðugleika hefst klukkan 09.30 en hann verður í beinni útsendingu á mbl.is frá Safnahúsinu.

Beint: Kynningarfundur um fjármálastöðugleika

Vextir á Íslandi | 7. desember 2022

Kynningarfundurinn um fjármálastöðugleikann hefst klukkan 09.30 í Safnahúsinu.
Kynningarfundurinn um fjármálastöðugleikann hefst klukkan 09.30 í Safnahúsinu. mbl.is/Ómar Óskarsson

Kynningarfundur Seðlabanka Íslands um fjármálastöðugleika hefst klukkan 09.30 en hann verður í beinni útsendingu á mbl.is frá Safnahúsinu.

Kynningarfundur Seðlabanka Íslands um fjármálastöðugleika hefst klukkan 09.30 en hann verður í beinni útsendingu á mbl.is frá Safnahúsinu.

Í yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar í morgun kom fram að áhætta tengd fjármálastöðugleika hefði vaxið hér á landi. Töluverð óvissa væri um alþjóðlegar efnahagshorfur en framvindan ytra kynni að hafa neikvæð áhrif á íslenskan þjóðarbúskap næstu misserin.

„Mikil verðbólga er í helstu viðskiptalöndum okkar og seðlabankar þar hafa enn hert aðhaldsstig peningastefnunnar sem hefur leitt til verri horfa um fjármálastöðugleika. Aðstæður á erlendum fjármagnsmörkuðum hafa versnað fyrir innlend fjármálafyrirtæki. Þá hefur vaxandi innlend eftirspurn leitt til aukins viðskiptahalla,“ segir í yfirlýsingunni.

mbl.is