Bestu ráðin til að halda hnífunum beittum

Húsráð | 14. apríl 2023

Bestu ráðin til að halda hnífunum beittum

Hér færum við ykkur leiðarvísir að því, hvernig best sé að brýna og halda hnífunum okkar beittum. Því það er fátt eins mikilvægt en beittur hnífur við eldhússtörfin. Góður hnífur vinnur nefnilega verkið rólega og án allra óvæntra handahreifinga, er hann rennur svo mjúklega í gegnum matinn sem við erum að sýsla með.

Bestu ráðin til að halda hnífunum beittum

Húsráð | 14. apríl 2023

Góður hnífur er ómissandi í eldhúsið - en þessir eru …
Góður hnífur er ómissandi í eldhúsið - en þessir eru frá Gastrotools. mbl.is/Gastrotools

Hér færum við ykkur leiðarvísir að því, hvernig best sé að brýna og halda hnífunum okkar beittum. Því það er fátt eins mikilvægt en beittur hnífur við eldhússtörfin. Góður hnífur vinnur nefnilega verkið rólega og án allra óvæntra handahreifinga, er hann rennur svo mjúklega í gegnum matinn sem við erum að sýsla með.

Hér færum við ykkur leiðarvísir að því, hvernig best sé að brýna og halda hnífunum okkar beittum. Því það er fátt eins mikilvægt en beittur hnífur við eldhússtörfin. Góður hnífur vinnur nefnilega verkið rólega og án allra óvæntra handahreifinga, er hann rennur svo mjúklega í gegnum matinn sem við erum að sýsla með.

  • Hnífar verða slakir með tímanum, sama hversu öflugur hann var í byrjun. Og það veltur allt á því hversu oft við notum hnífinn og í hvað - eins hvernig við hugsum um hnífana okkar almennt séð.
  • Ef þú leggur smásjá við endann á hnífnum þínum, þá muntu sjá að það er mikið af hökum í sjálfu blaðinu sem kemur er hnífurinn er notaður og það er fullkomlega eðiliegt. Við þurfum enga síður að hugsa vel um hnífana okkar.
  • Til að slípa hnífana beitt á ný, er best að nota svokallaðan slípistein sem finnast í nokkrum útfærslum. Það mætti líkja slípisteinum saman við sandpappír sem er fáanlegur í mismunandi kornastærðum - sumir grófir og aðrir eru fínni í sér.
  • Sem þumalputtaregla, þá ætti að nægja að slípa hnífana tvisvar á ári með slípisteini - en með keramíkstáli, er gott að strjúka hnífnum létt yfir í annað hvert skipti sem þú ætlar að nota hnífinn.
mbl.is