Tanja Ýr og Ryan keyptu hús í Manchester

Heimili | 21. nóvember 2023

Tanja Ýr og Ryan keyptu hús í Manchester

Tanja Ýr Ástþórsdóttir, áhrifavaldur og eigandi Glamista Hair, hefur fest kaup á húsi í Manchester-borg ásamt kærasta sínum til tveggja ára, Ryan. Tanja Ýr flutti til Manchester-borgar snemma á síðasta ári til að koma fyrirtæki sínu, Glamista Hair, betur fyrir á alþjóðlegum markaði, en fyrirtækið selur hárlengingar. Hún greindi frá fasteignakaupunum á Instagram-reikningi sínum í gærdag. 

Tanja Ýr og Ryan keyptu hús í Manchester

Heimili | 21. nóvember 2023

Parið er spennt fyrir komandi tímum.
Parið er spennt fyrir komandi tímum. Skjáskot/Instagram

Tanja Ýr Ástþórsdóttir, áhrifavaldur og eigandi Glamista Hair, hefur fest kaup á húsi í Manchester-borg ásamt kærasta sínum til tveggja ára, Ryan. Tanja Ýr flutti til Manchester-borgar snemma á síðasta ári til að koma fyrirtæki sínu, Glamista Hair, betur fyrir á alþjóðlegum markaði, en fyrirtækið selur hárlengingar. Hún greindi frá fasteignakaupunum á Instagram-reikningi sínum í gærdag. 

Tanja Ýr Ástþórsdóttir, áhrifavaldur og eigandi Glamista Hair, hefur fest kaup á húsi í Manchester-borg ásamt kærasta sínum til tveggja ára, Ryan. Tanja Ýr flutti til Manchester-borgar snemma á síðasta ári til að koma fyrirtæki sínu, Glamista Hair, betur fyrir á alþjóðlegum markaði, en fyrirtækið selur hárlengingar. Hún greindi frá fasteignakaupunum á Instagram-reikningi sínum í gærdag. 

„Finally home sweet home,“ skrifaði Tanja Ýr við myndaseríuna, en parið ætlar að leggjast í endurbætur og gera eignina að sinni á komandi mánuðum.

View this post on Instagram

A post shared by T A N J A Ý R (@tanjayra)

Tanja Ýr er vin­sæl sam­fé­lags­miðlastjarna og far­sæl viðskipta­kona. Frá ár­inu 2014 hef­ur hún sinnt marg­vís­leg­um verk­efn­um í tengsl­um við sam­fé­lags­miðla og hjálp­ar meðal ann­ars áhrifa­völd­um og fyr­ir­tækj­um að koma sér á fram­færi. Tanja Ýr stát­ar af 36.000 fylgj­end­um á In­sta­gram.

mbl.is