Ísland í 5. sæti í veðbönkum

Eurovision | 3. mars 2024

Ísland í 5. sæti í veðbönkum

Ísland situr nú í 5. sæti í veðbönkum Eurovision eftir að ljóst varð að Hera Björk vann Söngvakeppnina með lag­inu Scared of Heig­hts

Ísland í 5. sæti í veðbönkum

Eurovision | 3. mars 2024

Hera Björk vann Söngvakeppnina með lag­inu Scared of Heig­hts.
Hera Björk vann Söngvakeppnina með lag­inu Scared of Heig­hts. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Ísland situr nú í 5. sæti í veðbönkum Eurovision eftir að ljóst varð að Hera Björk vann Söngvakeppnina með lag­inu Scared of Heig­hts

Ísland situr nú í 5. sæti í veðbönkum Eurovision eftir að ljóst varð að Hera Björk vann Söngvakeppnina með lag­inu Scared of Heig­hts

Áður en að úrslit gærkvöldsins urðu ljós var Ísland í 3. sæti í veðbönkum. Þess ber að geta að Hera Björk mun í samráði við Ríkisútvarpið ákveða hvort atriði hennar keppi í Eurovision í Malmö í Svíþjóð í maí. 

Króatía er nú í 1. sæti í veðbönkum en flytjandinn Baby Lasagna er framlag Króata með lagið Rim Tim Tagi Dim. Hér að neðan má sjá framlag Króata. 

Lengi vel var Úkraína í efsta sætinu en er nú í öðru sæti. Alyona alyona & Jerry Heil er framlag Úkraínumanna með lagið Teresa & Maria

Í 3. sæti í veðbönkum er Ítalía og í því 4. er Belgía. 

 

mbl.is