Laufey heldur áfram að heilla tónleikagesti

Poppkúltúr | 20. apríl 2024

Laufey heldur áfram að heilla tónleikagesti

Dásamlegur tónlistarflutningur Laufeyjar Línar Bing Jónsdóttur heillaði tónleikagesti í bandarísku stórborgunum, San Francisco og Phoenix, á dögunum. Laufey Lín troðfyllti tónleikasali á báðum stöðum og uppskar mikinn fögnuð tónleikagesta þegar hún steig á svið. 

Laufey heldur áfram að heilla tónleikagesti

Poppkúltúr | 20. apríl 2024

Laufey uppskar mikinn fögnuð þegar hún gekk á svið.
Laufey uppskar mikinn fögnuð þegar hún gekk á svið. Samsett mynd

Dásamlegur tónlistarflutningur Laufeyjar Línar Bing Jónsdóttur heillaði tónleikagesti í bandarísku stórborgunum, San Francisco og Phoenix, á dögunum. Laufey Lín troðfyllti tónleikasali á báðum stöðum og uppskar mikinn fögnuð tónleikagesta þegar hún steig á svið. 

Dásamlegur tónlistarflutningur Laufeyjar Línar Bing Jónsdóttur heillaði tónleikagesti í bandarísku stórborgunum, San Francisco og Phoenix, á dögunum. Laufey Lín troðfyllti tónleikasali á báðum stöðum og uppskar mikinn fögnuð tónleikagesta þegar hún steig á svið. 

Laufey Lín er dugleg að deila myndum á Instagram-síðu sinni og gefur aðdáendum sínum skemmtilega innsýn inn í líf sannkallaðrar tónlistarstjörnu.

Á miðvikudag birti hún færslu og sýndi myndir frá tónleikum sínum.

„San Francisco og Phoenix. Takk fyrir fjögur ótrúleg kvöld. Ég er enn á iði,“ skrifaði hún við myndaseríuna. 

Laufey Lín er á heljarinnar tónleikaferðalagi um þessar mundir og kemur meðal annars fram á tónleikahátíðinni Lollapalooza í ágúst.  

View this post on Instagram

A post shared by laufey (@laufey)

mbl.is