Laufey setti upp friðarmerki í París

Poppkúltúr | 21. febrúar 2024

Laufey setti upp friðarmerki í París

Það er mikið um að vera í lífi tónlistarkonunnar Laufeyjar Lín Jónsdóttur um þessar mundir. Hún hefur verið fleygiferð á tónleikaferðalögum síðastliðnar vikur og mánuði og var heiðruð á Grammy-verðlaunahátíðinni í byrjun febrúar fyrir plötu sína Bewitched. 

Laufey setti upp friðarmerki í París

Poppkúltúr | 21. febrúar 2024

Laufey naut sín í París.
Laufey naut sín í París. Samsett mynd

Það er mikið um að vera í lífi tónlistarkonunnar Laufeyjar Lín Jónsdóttur um þessar mundir. Hún hefur verið fleygiferð á tónleikaferðalögum síðastliðnar vikur og mánuði og var heiðruð á Grammy-verðlaunahátíðinni í byrjun febrúar fyrir plötu sína Bewitched. 

Það er mikið um að vera í lífi tónlistarkonunnar Laufeyjar Lín Jónsdóttur um þessar mundir. Hún hefur verið fleygiferð á tónleikaferðalögum síðastliðnar vikur og mánuði og var heiðruð á Grammy-verðlaunahátíðinni í byrjun febrúar fyrir plötu sína Bewitched. 

Laufey hefur verið dugleg að birta myndir og myndskeið frá ævintýraför sinni um heiminn enda eru tæplega þrjár milljónir fylgjenda sem bíða spenntir eftir nýjum færslum frá tónlistarkonunni. 

Í gærdag birti Laufey myndaseríu frá stoppi sínu í París og sýndi hún fallegar myndir af borgarlífinu, matarsenunni og nokkrum kaffibollum sem hún gæddi sér á í borginni. Laufey kom fram á uppseldum tónleikum í Le Trianon í gærkvöldi. 

„Laufey í París,“ skrifaði tónlistarkonan við færsluna sem hefur þegar fengið yfir 300.000 „likes“.

View this post on Instagram

A post shared by laufey (@laufey)

mbl.is