Inga Lind páskaleg á golfvellinum á Tenerife

Tenerife | 2. apríl 2024

Inga Lind páskaleg á golfvellinum á Tenerife

Inga Lind Karlsdóttir, eigandi Skot Productions og áhugakylfingur, æfði golfsveifluna í sólinni á Tenerife yfir páskana.

Inga Lind páskaleg á golfvellinum á Tenerife

Tenerife | 2. apríl 2024

Inga Lind Karlsdóttir, framleiðandi hjá Skot Production.
Inga Lind Karlsdóttir, framleiðandi hjá Skot Production. mbl.is/Árni Sæberg

Inga Lind Karlsdóttir, eigandi Skot Productions og áhugakylfingur, æfði golfsveifluna í sólinni á Tenerife yfir páskana.

Inga Lind Karlsdóttir, eigandi Skot Productions og áhugakylfingur, æfði golfsveifluna í sólinni á Tenerife yfir páskana.

Hún deildi mynd af sér á Instagram-reikningi sínum í gærdag, klædd í páskalegan golfklæðnað og klár á völlinn. 

„Gult í tilefni dagsins. Gleðilega páska,“ skrifaði Inga Lind við færsluna rétt áður en hún greip í golfsettið og hélt út á völlinn, Golf Las Américas.

Inga Lind er mikil áhugakona um golf og hefur spilað víðs vegar um heim, enda fátt betra en golf í góðu veðri. Hún var einnig annar umsjónarmanna íslensku þáttaraðarinnar Golfarinn, sem fjallaði um allt tengt golfi. Þáttaröðin var framleidd af Skot Productions.

mbl.is