„Heilsið upp á nýjasta „ambassador“ Ski-Doo“

Ferðumst innanlands | 13. febrúar 2024

„Heilsið upp á nýjasta „ambassador“ Ski-Doo“

Ása Steinarsdóttir, ferðaljósmyndari og samfélagsmiðlastjarna, tilkynnti í gær að hún væri orðin „brand ambassador“ fyrir Ski-Doo-snjósleða. Ása greindi frá gleðitíðindunum með ævintýralegri myndaseríu á Instagram, en þar sést hún á fleygiferð um fagurt snævi þakið landsvæði á Ski-Doo-vélsleða. 

„Heilsið upp á nýjasta „ambassador“ Ski-Doo“

Ferðumst innanlands | 13. febrúar 2024

Ása Steinars er algjör ævintýrakona.
Ása Steinars er algjör ævintýrakona. Ljósmynd/Ása Steinars

Ása Steinarsdóttir, ferðaljósmyndari og samfélagsmiðlastjarna, tilkynnti í gær að hún væri orðin „brand ambassador“ fyrir Ski-Doo-snjósleða. Ása greindi frá gleðitíðindunum með ævintýralegri myndaseríu á Instagram, en þar sést hún á fleygiferð um fagurt snævi þakið landsvæði á Ski-Doo-vélsleða. 

Ása Steinarsdóttir, ferðaljósmyndari og samfélagsmiðlastjarna, tilkynnti í gær að hún væri orðin „brand ambassador“ fyrir Ski-Doo-snjósleða. Ása greindi frá gleðitíðindunum með ævintýralegri myndaseríu á Instagram, en þar sést hún á fleygiferð um fagurt snævi þakið landsvæði á Ski-Doo-vélsleða. 

„Heilsið upp á nýjasta „ambassador“ Ski-Doo,“ skrifaði Ása í upphafi færslunnar. „Þetta er sannkallaður draumur að rætast og ég get ekki beðið eftir öllum íslensku vetrarævintýrunum sem eru í vændum. 

Í dag var ég vöknuð fyrir sólarupprás og klár í fyrsta ævintýrið okkar. Markmið dagsins var að heimsækja nokkra hveri og komast í gott vetrarbað. Það tókst,“ skrifaði Ása einnig. 

View this post on Instagram

A post shared by Asa Steinars (@asasteinars)

mbl.is