Ísland á lista yfir bestu lönd í heimi

Ítalía | 17. október 2023

Ísland á lista yfir bestu lönd í heimi

Japan var valið besta land í heimi af lesendum Condé Nast Traveller. Í ár var það samt Evrópa sem heillaði lesendur tímaritsins en 13 Evrópulönd náðu inn á topp 20-listann og situr Ísland í 13. sæti. 

Ísland á lista yfir bestu lönd í heimi

Ítalía | 17. október 2023

Ísland er í 13. sæti á lista yfir bestu lönd …
Ísland er í 13. sæti á lista yfir bestu lönd í heimi. Samsett mynd

Japan var valið besta land í heimi af lesendum Condé Nast Traveller. Í ár var það samt Evrópa sem heillaði lesendur tímaritsins en 13 Evrópulönd náðu inn á topp 20-listann og situr Ísland í 13. sæti. 

Japan var valið besta land í heimi af lesendum Condé Nast Traveller. Í ár var það samt Evrópa sem heillaði lesendur tímaritsins en 13 Evrópulönd náðu inn á topp 20-listann og situr Ísland í 13. sæti. 

Japan tekur á móti milljónum ferðamanna á ári hverju enda margt forvitnilegt að sjá þar. Landið státar af ríkri sögulegri arfleið, musterum og byggingarlist. Japan er einnig þekkt fyrir einstaka matargerð, stórfenglegt menningarlíf og volduga náttúru.

Eftirfarandi eru bestu lönd í heimi að mati lesenda Condé Nast Traveller:

  1. Japan

  2. Ítalía

  3. Grikkland

  4. Írland

  5. Nýja-Sjáland

  6. Spánn

  7. Portúgal

  8. Ísrael

  9. Noregur

  10. Sviss

  11. Tyrkland

  12. Ástralía

  13. Ísland

  14. Króatía

  15. Þýskaland

  16. Bretland

  17. Suður-Afríka

  18. Austurríki

  19. Sri Lanka 

  20. Frakkland

mbl.is