Hildur og Jóna nutu frönsku sólarinnar í stíl

Íslendingar í útlöndum | 17. júlí 2023

Hildur og Jóna nutu frönsku sólarinnar í stíl

Systurnar Hildur Sif Hauksdóttir og Jóna Kristín Hauksdóttir nutu frönsku sólarinnar til hins ýtrasta, en þær hafa verið duglegar að deila fallegum myndum og myndskeiðum frá fjölskyldufríi sínu við frönsku riveríuna á samfélagsmiðlum. 

Hildur og Jóna nutu frönsku sólarinnar í stíl

Íslendingar í útlöndum | 17. júlí 2023

Systurnar Hildur Sif og Jóna Kristín Hauksdætur nutu til hins …
Systurnar Hildur Sif og Jóna Kristín Hauksdætur nutu til hins ýtrasta í fjölskyldufríi. Samsett mynd

Systurnar Hildur Sif Hauksdóttir og Jóna Kristín Hauksdóttir nutu frönsku sólarinnar til hins ýtrasta, en þær hafa verið duglegar að deila fallegum myndum og myndskeiðum frá fjölskyldufríi sínu við frönsku riveríuna á samfélagsmiðlum. 

Systurnar Hildur Sif Hauksdóttir og Jóna Kristín Hauksdóttir nutu frönsku sólarinnar til hins ýtrasta, en þær hafa verið duglegar að deila fallegum myndum og myndskeiðum frá fjölskyldufríi sínu við frönsku riveríuna á samfélagsmiðlum. 

Af myndum að dæma áttu systurnar ljúfar stundir saman, en þær gæddu sér meðal annars á góðum mat, sleiktu sólina og fóru í töfrandi siglingu.

Hildur hefur verið dugleg að birta skemmtileg myndskeið frá ferðalaginu á TikTok-reikningi sínum, en hún tók meðal annars upp fyndið myndskeið þar sem hún grínaðist með það að Jóna væri að herma eftir sér þar sem systurnar voru báðar í hvítum stundfötum í siglingunni. 

mbl.is