Ástin er blind á Santorini

Stjörnur á ferð og flugi | 11. júlí 2023

Ástin er blind á Santorini

Love Is Blind-parið Chelsea Griffin og Kwame Appiah fögnuðu á dögunum hjónabandi sínu á grísku eyjunni Santorini, rúmu ári eftir að þau giftu sig. Létu þau mynda sig á hinum gríðarfögru strætum bæjarins Oia og virðast þau yfir sig ástfangin. Rúmt ár er frá því að fjórða þáttaröðin kláraðist af raunveruleikaþáttunum vinsælu, sem ganga út á að fólk trúlofar sig án þess að hafa séð hvort annað í eigin persónu. Þau Griffin og Appiah voru því að vonum glöð með að fá loksins að fara í brúðkaupsferðina sína.

Ástin er blind á Santorini

Stjörnur á ferð og flugi | 11. júlí 2023

Chelsea Griffin og Kwame Appiah fóru í brúðkaupsferð til Grikklands …
Chelsea Griffin og Kwame Appiah fóru í brúðkaupsferð til Grikklands á dögunum. Samsett mynd

Love Is Blind-parið Chelsea Griffin og Kwame Appiah fögnuðu á dögunum hjónabandi sínu á grísku eyjunni Santorini, rúmu ári eftir að þau giftu sig. Létu þau mynda sig á hinum gríðarfögru strætum bæjarins Oia og virðast þau yfir sig ástfangin. Rúmt ár er frá því að fjórða þáttaröðin kláraðist af raunveruleikaþáttunum vinsælu, sem ganga út á að fólk trúlofar sig án þess að hafa séð hvort annað í eigin persónu. Þau Griffin og Appiah voru því að vonum glöð með að fá loksins að fara í brúðkaupsferðina sína.

Love Is Blind-parið Chelsea Griffin og Kwame Appiah fögnuðu á dögunum hjónabandi sínu á grísku eyjunni Santorini, rúmu ári eftir að þau giftu sig. Létu þau mynda sig á hinum gríðarfögru strætum bæjarins Oia og virðast þau yfir sig ástfangin. Rúmt ár er frá því að fjórða þáttaröðin kláraðist af raunveruleikaþáttunum vinsælu, sem ganga út á að fólk trúlofar sig án þess að hafa séð hvort annað í eigin persónu. Þau Griffin og Appiah voru því að vonum glöð með að fá loksins að fara í brúðkaupsferðina sína.

Mikil spenna var á meðal aðdáenda hvort Griffin og Appiah myndu láta verða af því að gifta sig, sérstaklega í ljósi þess að móðir Appiah gaf hjónabandinu ekki blessun sína. Að lokum voru þau þó eitt af þremur pörum sem sögðu já í lok þáttaraðarinnar.

mbl.is